Fara í innihald

Ossetíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ossetíska (ирон æвзаг, umskrifað iron ævzag, eða дигорон æвзаг, umskrifað digoron ævzag) er indóíranskt mál talað af um hálfri milljón manns í Ossetíu og nokkrum hlutum Georgíu og norðurhluta Kákasusfjalla. Mállýskur eru tvær: íron í vestri og dígor í austri við ána Úrúx. Af íron teljast tvær undirmállýskur: tagor og túal.

Ossetíska er rituð með kýrillíska stafrófinu með aukabókstafnum Ӕ æ sem ekki er notaður á neinu öðru máli sem ritað er með kýrillísku stafróf.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.