Úrslit Gettu betur
Þetta er listi yfir úrslit í keppninni Gettu betur.
2021-2030
[breyta | breyta frumkóða]25 lið skráðu sig til keppni. Dómarar og spurningahöfundar eru Helga Margrét Höskuldsdóttir, Vilhjálmur B. Bragason og Sigurlaugur Ingólfsson. Kristinn Óli Haraldsson er nýr spyrill.
- Úrslit (21. mars)
- Undanúrslit (7. & 14. mars)
- Menntaskólinn í Reykjavík 42 - Verzlunarskóli Íslands 22
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 40 - Kvennaskólinn í Reykjavík 25
- Fjórðungsúrslit (8. til 29. febrúar)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 29 - Menntaskólinn við Sund 14
- Menntaskólinn í Reykjavík 30 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 26
- Verzlunarskóli Íslands 46 - Menntaskólinn á Ísafirði 14
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 41 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18
- 2. umferð (17. janúar & 19. janúar)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 28 - Tækniskólinn 11
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 - Menntaskólinn á Akureyri 19
- Menntaskólinn í Reykjavík 43 - Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 15
- Menntaskólinn á Ísafirði 18 - Framhaldsskólinn á Laugum 7
- Verzlunarskóli Íslands 29 - Menntaskólinn í Kópavogi 12
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 26 - Fjölbrautaskóli Suðurlands 19
- Menntaskólinn við Sund 17 - Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 16
- 1. umferð (8. janúar - 10. janúar)
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 23 - Fjölbrautaskólinn við Ármúla 21
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 35 - Borgarholtsskóli 15
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 16 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja 12
- Menntaskólinn á Ísafirði 29 - Menntaskólinn á Egilsstöðum 13
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25
- Verzlunarskóli Íslands 35 - Menntaskólinn að Laugarvatni 12
- Framhaldsskólinn á Laugum 17 - Menntaskólinn á Ásbrú 6
- Menntaskólinn í Kópavogi 15 - Framhaldsskólinn á Húsavík 12
- Menntaskólinn við Sund 26 - Tækniskólinn 21
- Kvennaskólinn í Reykjavík 28 - Verkmenntaskóli Austurlands 9
- Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 23 - Verkmenntaskólinn á Akureyri 19
- Menntaskólinn á Akureyri 18 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 15
- Menntaskólinn í Reykjavík situr hjá sem meistarar fyrra árs
25 lið skráðu sig til keppni. Dómarar og spurningahöfundar voru Jóhann Alfreð Kristinsson, Laufey Haraldsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir. Kristjana Arnarsdóttir var spyrill í 2. umferð og sjónvarpi en Oddur Þórðarson í fyrstu umferð.
Úrslitaviðureignin fór fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Var það í fyrsta sinn í a.m.k. áratug sem að sjónvarpsviðureign var haldin utan Reykjavíkur.
Sigurliðið skipuðu: Davíð Birgisson, Katla Ólafsdóttir og Steinþór Snær Hálfdánarson
- Úrslit (17. mars)
- Menntaskólinn í Reykjavík 36 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 31 - Verkmenntaskóli Austurlands 26
- Fjórðungsúrslit (3. febrúar - 24. febrúar)
- Verkmenntaskóli Austurlands 29 - Fjölbrautaskólinn við Ármúla 23
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 - Verzlunarskóli Íslands 32
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 33 - Tækniskólinn 23
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 21 - Flensborgarskóli 14
- 2. umferð (16. janúar & 18. janúar)
- Verzlunarskóli Íslands 29 - Menntaskólinn á Egilsstöðum 20
- Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 21 - Menntaskólinn við Sund 13
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18
- Tækniskólinn 26 - Menntaskólinn á Akureyri 17
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 - Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 6
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 25 - Menntaskólinn við Hamrahlíð 18
- Verkmenntaskóli Austurlands 27 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 21 - Kvennaskólinn í Reykjavík 20
- 1. umferð (9. janúar - 11. janúar)
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 20 - Menntaskólinn á Ásbrú 9
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 25 - Verkmenntaskóli Austurlands 21
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 - Menntaskólinn á Ísafirði 15
- Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra 21 - Menntaskólinn í Kópavogi 9
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 29 - Menntaskóli Borgarfjarðar 8
- Verzlunarskóli Íslands 38 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja 8
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 24 - Framhaldsskólinn á Húsavík 16
- Menntaskólinn við Sund 23 - Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 20
- Menntaskólinn á Akureyri 21 - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 17
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 26 - Borgarholtsskóli 8
- Kvennaskólinn í Reykjavík 22 - Framhaldsskólinn á Laugum 12
- Tækniskólinn 32 - Menntaskólinn að Laugarvatni 16
- Menntaskólinn í Reykjavík situr hjá sem meistarar fyrra árs
29 lið voru skráð til keppni. Jóhann Alfreð Kristinsson og Laufey Haraldsdóttir eru sem fyrr spurningahöfundar og dómarar, en Sævar Helgi Bragason þeim til aðstoðar. Kristjana Arnarsdóttir er spyrill.
Sigurlið skipuðu: Oddur Sigurðarson, Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir og Katla Ólafsdóttir
- Úrslit (18. mars)
Menntaskólinn í Reykjavík 31 -Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 26
- Undanúrslit (4. mars - 11. mars)
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 28 - Menntaskólinn við Hamrahlíð 25
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 -Verzlunarskóli Íslands 33 e. Bráðabana
- 8-liða úrslit (4. febrúar - 25. febrúar)
- Verzlunarskóli Íslands 30 - Fjölbrautaskóli Suðurlands 19
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25 - Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 7
- Menntaskólinn í Reykjavík 38 - Verkmenntaskóli Austurlands 17
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 - Kvennaskólinn í Reykjavík 23
- 2. umferð (17. janúar & 19. janúar)
- Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi 28 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 9
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 - Framhaldsskólinn á Húsavík 15
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 39 - Tækniskólinn 25
- Kvennaskólinn Reykjavík 25 - Menntaskólinn á Tröllaskaga 8
- Verzlunarskóli Íslands 30 - Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
- Verkmenntaskóli Austurlands 23 - Borgarholtsskóli 21
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 14 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 - Menntaskólinn á Egilsstöðum 9
- 1. umferð (10. janúar - 13. janúar)
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 26 : Framhaldsskólinn á Laugum 7
- Framhaldsskólinn á Húsavík 19 : Menntaskólinn í Kópavogi 10
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 15
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22 : Menntaskólinn á Ásbrú 16
- Tækniskólinn 23 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18
- Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi 24 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 13
- Menntaskólinn á Tröllaskaga 11 : Menntaskóli Borgarfjarðar 7
- Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn á Akureyri 17
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Menntaskólinn við Sund 14
- Borgarholtsskóli 13 : Menntaskólinn á Ísafirði 11
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 14 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 2
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 8
- Verkmenntaskóli Austurlands 23 : Menntaskólinn að Laugarvatni 8
- Verzlunarskóli Íslands situr hjá sem meistarar fyrra árs
26 lið voru skráð til keppni. Jóhann Alfreð Kristinsson og Laufey Haraldsdóttir voru nýir spurningahöfundar og dómarar, en Sævar Helgi Bragason er áfram til aðstoðar, auk þess sem að Kristjana Arnarsdóttir er áfram spyrill. Laufey var fyrst kvenna til að sigra í Gettu betur, árið 2011.
Sigurlið skipuðu: Eiríkur Kúld Viktorsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Gabríel Máni Ómarsson.
- Úrslit (19. mars)
Verzlunarskólinn 31 : Kvennaskólinn í Reykjavík 17
- Verzlunarskóli Íslands 36 : Tækniskólinn 29
- Kvennaskólinn í Reykjavík 29 : Menntaskólinn í Reykjavík 24
- 8-liða úrslit (5. febrúar - 26. febrúar)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 15
- Menntaskólinn í Reykjavík 42: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27
- Tækniskólinn 28 - Fjölbrautaskólinn við Ármúla 21
- Verzlunarskóli Íslands 24 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
- 2. umferð (12. janúar - 13. janúar)
- Verzlunarskóli Íslands 28 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 25
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 17
- Kvennaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 14
- Tækniskólinn 28 : Menntaskólinn að Laugarvatni 14
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 19 : Menntaskólinn á Akureyri 13
- Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Borgarholtsskóli 14
- Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 9
- Tækniskólinn 29 : Verkmenntaskóli Austurlands 11
- Menntaskólinn á Akureyri 23 : Menntaskólinn í tónlist 6
- Kvennaskólinn í Reykjavík 24 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 32 : Framhaldsskólinn á Húsavík 3
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 21 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 16
- Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
- Menntaskólinn að Laugarvatni 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 11
- Borgarholtsskóli 10 : Framhaldsskólinn á Laugum 5
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn við Sund 10
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 26 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 22
- Verzlunarskóli Íslands 26: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 14
2011-2020
[breyta | breyta frumkóða]28 skólar tóku þátt í keppninni. Í aðra umferð fóru sigurliðin og tvö stigahæstu tapliðin, 16 lið alls.
Dómarar og höfundar spurninga: Ingileif Friðriksdóttir og Vilhelm Anton Jónsson ásamt Sævari Helga Bragasyni.
Spyrill: Kristjana Arnarsdóttir
Sigurlið skipuðu: Birta Líf Breiðfjörð Jónasdóttir, Ármann Leifsson og Víkingur Hjörleifsson
Úrslit
Menntaskólinn í Reykjavík 24 - Borgarholtsskóli 12
- Undanúrslit
- Borgarholtsskóli 24 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Verzlunarskólinn 22
- 8-liða úrslit (31. janúar - 21. febrúar)
- Borgarholtsskóli 26 : Tækniskólinn 24
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 28 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20
- Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Kvennaskólinn í Reykjavík 24
- Verzlunarskólinn 32 : Menntaskólinn á Ísafirði 25
- 2. umferð (14. janúar og 16. janúar)
- Menntaskólinn á Ísafirði 19 (23) : Verkmenntaskóli Austurlands 21 (12) *
- Verzlunarskólinn 25 : Menntaskólinn í Kópavogi 17
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 27 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 23
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 12
- Borgarholtsskóli 21 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 16
- Kvennaskólinn í Reykjavík 24 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 18
- Tækniskólinn 19 : Menntaskólinn á Akureyri 15
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 11
- Úrslitin í viðureign Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Ísafirði voru ógilt vegna mistaka við framkvæmd keppninnar og liðin látin mætast að nýju.
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 : Menntaskólinn við Sund 8
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 19 : Framhaldsskólinn á Húsavík 9
- Verkmenntaskóli Austurlands 25 : Framhaldsskólinn á Laugum 10
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Menntaskólinn að Laugarvatni 7
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 24 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 10
- Tækniskólinn 22 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 13
- Verzlunarskólinn 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
- Borgarholtsskóli 17 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
- Kvennaskólinn í Reykjavík 23 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 22 : Menntaskólinn í tónlist 15
- Menntaskólinn á Akureyri 21 : Flensborgarskóli 17
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 16
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 20
28 skólar tóku þátt í keppninni. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram í 2. umferð ásamt 2 stigahæstu tapliðum.
Dómarar og höfundar spurninga: Ingileif Friðriksdóttir og Vilhelm Anton Jónsson ásamt Sævari Helga Bragasyni.
Spyrill: Kristjana Arnarsdóttir
- Sigurliðið skipuðu: Berglind Bjarnadóttir, Fjóla Ósk Guðmannsdóttir og Hlynur Ólason
- Úrslit (15. mars)
Kvennó varð sigurvegari keppninnar í 3. sinn.
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Menntaskólinn á Akureyri 32
- Kvennaskólinn í Reykjavík 35 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 19
- 8-liða úrslit (1. febrúar - 22. febrúar )
- Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 25
- Menntaskólinn á Akureyri 29 : Verzlunarskóli Íslands 22
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 37 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
- Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Borgarholtsskóli 24
- 2. umferð (14. janúar - 15. janúar)
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
- Borgarholtsskóli 28 : Framhaldsskólinn á Laugum 21
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Verkmenntaskóli Austurlands 19
- Menntaskólinn á Akureyri 23 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
- Verzlunarskóli Íslands 31 : Tækniskólinn 21
- Menntaskólinn í Reykjavík 40 : Flensborgarskóli 16
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 6
- Kvennaskólinn í Reykjavík 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 17
- Verkmenntaskóli Austurlands 19 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 19 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 16
- Kvennaskólinn í Reykjavík 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 12
- Menntaskólinn á Ísafirði 24 : Menntaskólinn við Sund 9
- Borgarholtsskóli 24 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
- Flensborgarskóli 18 : Menntaskólinn í Kópavogi 5
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 11
- Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Tækniskólinn 18
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10 : Menntaskólinn á Tröllaskaga 7
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 26 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 9
- Verzlunarskóli Íslands 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 13
- Menntaskóli Borgarfjarðar 21 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 15
- Menntaskólinn að Laugarvatni 16 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 11
- Framhaldsskólinn á Laugum komst áfram sem stigahæsta taplið á hlutkesti.
28 skólar tóku þátt í keppninni. Kvennó sat hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 13 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk liðs Kvennó, MS og stigahæsta tapliðiðs.
Dómarar og höfundar spurninga: Bryndís Björgvinsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson ásamt Sævari Helga Bragasyni.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson
Sigurliðið, lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ: Guðrún Kristín Kristinsdóttir, Gunnlaugur Hans Stephensen og Jóel Ísak Jóelsson.
- Úrslit (23. mars)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn í Reykjavík 29
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 40 : Menntaskólinn á Akureyri 28
- 8-liða úrslit (16. febrúar - 9. mars)
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 39 : Verzlunarskóli Íslands 32
- Kvennaskólinn í Reykjavík 46 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 26
- Menntaskólinn í Reykjavík 43 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 20
- Menntaskólinn á Akureyri 41 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 26
- 2. umferð (15. janúar - 16. janúar)
- Menntaskólinn í Reykjavík 41 : Borgarholtsskóli 17
- Kvennaskólinn í Reykjavík 34 : Tækniskólinn 21
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 35 : Verkmenntaskóli Austurlands 28
- Menntaskólinn á Akureyri 34 : Menntaskólinn á Ísafirði 28
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 29 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 25
- Verzlunarskóli Íslands 35 : Flensborgarskóli 23
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 39 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 37 : Menntaskólinn við Sund 17
- 1. umferð (8. janúar - 11. janúar)
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 39 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
- Verzlunarskóli Íslands 33 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 14
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 30 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 22
- Verkmenntaskóli Austurlands 31 : Menntaskólinn á Ísafirði 29
- Tækniskólinn 23 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
- Flensborgarskóli 39 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 11
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 45 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 13
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 38 : Framhaldsskólinn á Húsavík 18
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 34 : Menntaskóli Borgarfjarðar 28
- Borgarholtsskóli 31 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 21
- Menntaskólinn á Akureyri 38 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 22
- Menntaskólinn í Reykjavík 46 : Menntaskólinn í tónlist 16
- Framhaldsskólinn á Laugum 17 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12
25 skólar tóku þátt í keppninni. MR sat hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 12 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk liðs MR og þriggja stigahæstu tapliðanna.
Dómarar og höfundar spurninga: Bryndís Björgvinsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson
Sigurliðið, lið Kvennaskólans í Reykjavík: Fjóla Ósk Guðmannsdóttir, Hlöðver Skúli Hákonarson og Óskar Örn Bragason
- Úrslit (31. mars)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 39 : 28 Menntaskólinn á Akureyri
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 40 : 27 Menntaskólinn á Egilsstöðum
- 8-liða úrslit (24. febrúar - 17. mars)
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : 30 Menntaskólinn í Reykjavík
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 32 : 21 Flensborgarskóli
- Kvennaskólinn í Reykjavík 36 : 19 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : 23 Fjölbrautaskóli Suðurlands
- 2. umferð (6. febrúar - 7. febrúar)
- Menntaskólinn á Akureyri 23 : 22 Verkmenntaskóli Austurlands
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : 15 Framhaldsskólinn á Laugum
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 28 : 9 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : 16 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
- Flensborgarskóli 26 : 16 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 35 : 21 Menntaskólinn á Ísafirði
- Kvennaskólinn 37 : 21 Borgarholtsskóli
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 : 19 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- 1. umferð (30. janúar - 2. febrúar)
- Menntaskólinn á Ísafirði 24 : 18 Verkmenntaskóli Austurlands
- Framhaldsskólinn á Laugum 22 : 16 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 31 : 14 Menntaskólinn við Sund
- Borgarholtsskóli 23 : 13 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 23 : 20 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 31 : 17 Verzlunarskóli Íslands
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : 9 Menntaskóli Borgarfjarðar
- Menntaskólinn á Akureyri 36 : 8 Framhaldsskólinn á Húsavík
- Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 15 : 14 Menntaskólinn að Laugarvatni
- Kvennaskólinn 42 : 14 Menntaskólinn í Kópavogi
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : 8 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
- Flensborgarskóli 23 : 21 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
29 skólar taka þátt í keppninni. MR situr hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs og liðs MR.
Dómarar og höfundar spurninga: Bryndís Björgvinsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson
- Sigurliðið skipuðu: Andri Magnús Eysteinsson, Jón Kristinn Einarsson og Katrín Agla Tómasdóttir
- Úrslit (18. mars)
MR varð sigurvegari keppninnar í 20. sinn.
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 : 22 Menntaskólinn á Akureyri
- Kvennaskólinn í Reykjavík 29 : 22 Menntaskólinn við Hamrahlíð
- 8-liða úrslit (5. febrúar - 26. febrúar)
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 : 15 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : 20 Menntaskólinn við Sund
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : 26 Menntaskólinn á Ísafirði
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : 25 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- 2.umferð (18. janúar - 19. janúar)
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 32 : 15 Flensborgarskóli
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20 : 13 Framhaldsskólinn á Laugum
- Menntaskólinn á Ísafirði 22 : 21 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
- Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : 15 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Menntaskólinn á Akureyri 33 : 21 Verzlunarskóli Íslands
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : 12 Menntaskólinn að Laugarvatni
- Menntaskólinn við Sund 23: 19 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : 26 Borgarholtsskóli
- 1.umferð (11. janúar - 14. janúar)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 37 : 23 Menntaskólinn á Egilsstöðum
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 29 : 23 Fjölbrautaskóli Suðurlands]
- Menntaskólinn á Akureyri : Landbúnaðarháskóli Íslands, búfræðideild (LbhÍ gaf keppnina)
- Framhaldsskólinn á Laugum 25 : 21 Tækniskólinn
- Menntaskólinn við Sund 24 : 23 Framhaldsskólinn á Húsavík
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : 15 Fjölbrautaskólinn við Ármúla
- Flensborgarskóli 26 : 25 Verzlunarskóli Íslands
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 34 : 9 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
- Borgarholtsskóli 25 : 16 Verkmenntaskóli Austurlands
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 32 : 23 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
- Menntaskólinn á Ísafirði 26 : 17 Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 27 : 15 Menntaskólinn í Kópavogi
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 27 : 14 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Menntaskólinn að Laugarvatni 23 : 9 Menntaskóli Borgarfjarðar
29 skólar tóku þátt í keppninni. MH sat hjá í fyrstu umferð sem sigurlið fyrra árs. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs og liðs MH.
Dómarar og höfundar spurninga: Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson
- Sigurliðið skipuðu: Atli Freyr Þorvaldsson, Jón Kristinn Einarsson og Kristín Káradóttir
- Úrslit
- Undanúrslit
- Menntaskólinn í Reykjavík 31 : 25 Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 : 19 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
- 8-liða úrslit (28. janúar - 18. febrúar)
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 24 : 23 Flensborgarskóli
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25 : 18 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : 25 Kvennaskólinn í Reykjavík
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 44 : 20 Menntaskólinn á Akureyri
- 2.umferð (19. janúar - 20. janúar)
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 : 16 Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : 18 Borgarholtsskóli
- Menntaskólinn á Akureyri 29 : 15 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 23 : 16 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 35 : 10 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Flensborgarskólinn 22 : 20 Verzlunarskóli Íslands
- Menntaskólinn í Reykjavík 25 : 13 Framhaldsskólinn á Húsavík
- Kvennaskólinn 27 : 9 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
- 1.umferð (12. janúar - 15. janúar)
- Borgarholtsskóli 21 : 16 Menntaskólinn á Ísafirði
- Kvennaskólinn 31 : 6 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 27 : 16 Menntaskóli Borgarfjarðar
- Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 17 : 14 Fjölbrautaskólinn við Ármúla
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 34 : 9 Landbúnaðarháskóli Íslands, búfræðideild
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 20 : 16 Menntaskólinn á Egilsstöðum
- Verzlunarskóli Íslands 18 : 10 Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Menntaskólinn á Akureyri 24: 15 Menntaskólinn í Kópavogi
- Menntaskólinn í Reykjavík 25 : 10 Verkmenntaskóli Austurlands
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 25 : 14 Menntaskólinn að Laugarvatni
- Framhaldsskóli Snæfellinga 15 : 10 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : 16 Tækniskólinn
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20 : 16 Menntaskólinn við Sund
- Flensborgarskólinn 26 : 18 Fjölbrautaskóli Suðurnesja
30 skólar tóku þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komast áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs.
Dómarar: Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson.
Spyrill: Björn Bragi Arnarsson
- Sigurliðið skipuðu: Þórgnýr Albertsson, Leifur Geir Stefánsson og Kristinn Már Bjarnason
- Úrslit (15. mars)
- Borgarholtsskóli 18 : 27 Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Undanúrslit (28. febrúar & 7. mars)
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : 27 Menntaskólinn í Reykjavík
- Borgarholtsskóli 21 : 14 Menntaskólinn á Akureyri
- 8 liða úrslit (31. janúar - 21. febrúar)
- Menntaskólinn á Akureyri 22 : 19 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : 18 Kvennaskólinn í Reykjavík
- Borgarholtsskóli 18 : 16 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 : 22 Verzlunarskóli Íslands
Meðalskor í 8 liða úrslitum var 22 stig.
Meðalskor vinningsliða: 25,3
Meðalskor tapliða: 18,8
- 2.umferð (25. janúar - 26. janúar)
- Verzlunarskóli Íslands 17 : 13 Menntaskólinn á Ísafirði
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13 : 8 Menntaskólinn í Kópavogi
- Borgarholtsskóli 20 : 19 Fjölbrautaskóli Suðurnesja (e. bráðabana)
- Kvennaskólinn í Reykjavík 20 : 12 Verkmenntaskóli Austurlands
- Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 16 : 13 Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : 12 Menntaskóli Borgarfjarðar
- Menntaskólinn á Akureyri 16 : 4 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Menntaskólinn í Reykjavík 24 : 7 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Meðalskor í 2. umferð var 14,9 stig.
Meðalskor vinningsliða: 18,9
Meðalskor tapliða: 10,9
- 1.umferð (11. janúar - 19. janúar)
- Verkmenntaskóli Austurlands 20 : 18 Menntaskólinn við Sund
- Verzlunarskóli Íslands 21 : 10 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Framhaldsskóli Snæfellinga 12 : 8 Landbúnaðarháskóli Íslands, búfræðideild
- Fjölbrautaskóli Norðurlands-vestra 7 : 5 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
- Borgarholtsskóli 23 : 16 Flensborgarskóli
- Menntaskólinn í Kópavogi 17 : 11 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 21 : 10 Tækniskólinn
- Menntaskólinn á Ísafirði 12 : 4 Iðnskólinn í Hafnarfirði
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : 11 Menntaskólinn að Laugarvatni
- Menntaskólinn í Reykjavík 34 : 7 Fjölbrautaskólinn við Ármúla
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 33 : 14 Framhaldsskólinn á Húsavík
- Menntaskólinn á Akureyri 27 : 6 Menntaskólinn á Tröllaskaga
- Menntaskóli Borgarfjarðar 19 : 10 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 19 : 16 Menntaskólinn á Egilsstöðum
- Kvennaskólinn í Reykjavík 25 : 24 Fjölbrautaskóli Vesturlands
Meðalskor í 1. umferð var 14,4 stig.
Meðalskor vinningsliða: 19,1
Meðalskor tapliða: 9,7
30 skólar tóku þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komust áfram í 2. umferð auk stigahæsta tapliðs.
Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir og Atli Freyr Steinþórsson sem var í sigurliði MR árin 2002 og 2003.
Spyrill: Edda Hermannsdóttir
- Sigurliðið skipuðu: Grétar Guðmundur Sæmundsson, Þorsteinn Gunnar Jónsson og Grétar Þór Sigurðsson
- Úrslit:
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Kvennaskólinn í Reykjavík 22
- Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Verzlunarskóli Íslands 20
- 3.umferð
Fjögur stigahæstu liðin úr 2. umferð voru dregin á móti stigalægri liðum.
- Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Menntaskólinn á Akureyri 19
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Borgarholtsskóli 25
- Kvennaskólinn í Reykjavík 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
- Verzlunarskólinn 23 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22 eftir bráðabana
Meðalskor í 3. umferð var 23,4 stig.
Meðalskor vinningsliða: 25,5
Meðalskor tapliða: 21,3
- 2.umferð
Átta stigahæstu liðin úr 1. umferð voru dregin á móti átta stigalægri liðunum.
- Kvennaskólinn í Reykjavík 21 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 15
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 4
- Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 4
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 7
- Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 16
- Borgarholtsskóli 25 : Verkmenntaskóli Austurlands 9
- Menntaskólinn á Akureyri 18 : Framhaldsskólinn á Húsavík 7
- Verzlunarskólinn 18 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 8
Meðalskor í 2. umferð var 14,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 20,8
Meðalskor tapliða: 8,8
- 1.umferð (7. janúar - 14. janúar)
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 5
- Menntaskólinn í Kópavogi 10 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
- Verzlunarskóli Íslands 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 9
- Menntaskólinn á Akureyri 20 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
- Fjölbrautaskóli Garðabæjar 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 13
- Fjölbrautaskólinn í Ármúla 13 : Menntaskólinn á Tröllaskaga 5
- Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 9 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 7
- Borgarholtsskóli 18 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 1
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 21 : Menntaskólinn að Laugarvatni 9
- Framhaldsskólinn á Húsavík 9 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 3
- Fjölbrautaskóli Snæfellinga 10 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
- Kvennaskólinn í Reykjavík 14 : Menntaskólinn á Ísafirði 8
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Menntaskólinn við Sund 12
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 8 : Tækniskólinn 5
- Verkmenntaskóli Austurlands : Landbúnaðarháskóli Íslands, starfsmenntabraut - LHÍ gaf.
Meðalskor í 1. umferð var 11,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 16
Meðalskor tapliða: 7,6
29 skólar taka þátt í keppninni. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram úr fyrstu umferð, eitt lið situr hjá og stigahæsta tapliðið fær einnig sæti í annarri umferð.
Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir [1] og Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Edda Hermannsdóttir
- Sigurliðið skipuðu: Ólafur Kjaran Árnason, Jón Áskell Þorbjarnarson og Stefán Kristinsson
- Úrslit:
- Undanúrslit:
- Kvennaskólinn í Reykjavík 24 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
- Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Verzlunarskóli Íslands 17
- 8 liða úrslit í sjónvarpi dagana 24. febrúar, 2., 9. og 16. mars
- Verzlunarskóli Íslands 20 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 18
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 19 : Borgarholtsskóli 14
- Kvennaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Akureyri 20
Meðalskor í 8 liða úrslitum var 23,6 stig.
Meðalskor vinningsliða: 28
Meðalskor tapliða: 19,3
- 2. umferð (23., 26. og 30. janúar)
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 11: Starfsmenntabraut Hvanneyri 6
- Kvennaskólinn í Reykjavík 30: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 5
- Menntaskólinn á Akureyri 21: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
- Verzlunarskóli Íslands 19: Menntaskólinn á Laugarvatni 12
- Borgarholtsskóli 20: Verkmenntaskóli Austurlands 7
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23: Menntaskólinn á Ísafirði 8
- Menntaskólinn í Reykjavík 23: Menntaskólinn í Kópavogi 7
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 16: Menntaskólinn á Egilsstöðum 14
Meðalskor í 2. umferð var 14,5 stig.
Meðalskor vinningsliða: 20,4
Meðalskor tapliða: 8,6
- 1.umferð (9. janúar - 19. janúar)
- Verzlunarskóli Íslands 21: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 15: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 3
- Menntaskólinn í Reykjavík 28: Framhaldsskólinn á Húsavík 7
- Menntaskólinn að Laugarvatni 10: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 5
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 5
- Menntaskólinn á Ísafirði 8: Verkmenntaskólinn á Akureyri 4
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 17: Menntaskólinn á Tröllaskaga 1
- Menntaskólinn í Kópavogi 10: Menntaskólinn við Sund 8
- Kvennaskólinn í Reykjavík 26: Menntaskólinn Hraðbraut 3
- Verkmenntaskóli Austurlands 10 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 9
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 21: Fjölbrautaskóli Snæfellinga 5
- Menntaskólinn á Akureyri 23: Framhaldsskólinn á Laugum 8
- Borgarholtsskóli 22: Menntaskóli Borgarfjarðar 13
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
- Starfsmenntabraut Hvanneyri situr hjá
Meðalskor í 1. umferð var 12,3 stig.
Meðalskor vinningsliða: 17,4
Meðalskor tapliða: 7,1
30 skólar taka þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komust áfram ásamt stigahæsta tapliðinu. Tími á hraðaspurningar var 90 sekúndur og síðan komu 12 bjölluspurningar og eitt tóndæmi í fyrstu umferð en tvö í annarri umferð.
Dómari: Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Edda Hermannsdóttir
Stigavörður: Marteinn Sindri Jónsson
- Úrslit 2. apríl
- Sigurvegari: Kvennaskólinn í Reykjavík
- Sigurliðið skipuðu: Bjarki Freyr Magnússon, Bjarni Lúðvíksson og Laufey Haraldsdóttir en hún er fyrsta stúlkan sem á sæti í sigurliði.
- Kvennaskólinn í Reykjavík 23 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13
- Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 15
- 8 liða úrslit 19. og 26. febrúar og 5. og 12. mars:
- Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn á Akureyri 24
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Verzlunarskóli Íslands 19
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20 : Borgarholtsskóli 17
Meðalskor í 8 liða úrslitum var stig. 22,6
Meðalskor vinningsliða: 26,8
Meðalskor tapliða: 18,5
- 2. umferð (9. febrúar til 11. febrúar)
- Menntaskólinn við Sund komst áfram sem stigahæsta tapliðið
- Kvennaskólinn í Reykjavík 26 : Menntaskólinn á Ísafirði 10
- Borgarholtsskóli 22 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 13
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn í Kópavogi 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 19
- Menntaskólinn á Akureyri 13 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10
- Verzlunarskóli Íslands 26 : Menntaskólinn við Sund 16
- Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Framhaldsskólinn á Húsavík 5
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
Meðalskor í 2. umferð var 17,1 stig.
Meðalskor vinningsliða: 21,5
Meðalskor tapliða: 12,6
- 1.umferð (31. janúar - 4. febrúar)
- Borgarholtsskóli 21 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 13
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 18 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 7
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 6
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 12 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 6
- Verzlunarskóli Íslands 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 8
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 19 : Menntaskólinn Hraðbraut 6
- Framhaldsskólinn á Húsavík 5 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 2
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10 : Menntaskólinn á Tröllaskaga 2
- Kvennaskólinn í Reykjavík 30 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 2
- Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Menntaskólinn við Sund 17
- Menntaskólinn á Akureyri 19 : Starfsmenntabraut Hvanneyri 9
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : Menntaskólinn að Laugarvatni 13
- Menntaskólinn á Ísafirði 17 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 9
- Menntaskólinn í Kópavogi 9 : Verkmenntaskóli Austurlands 8
Meðalskor í 1. umferð var 11,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 15,9
Meðalskor tapliða: 7,7
2001-2010
[breyta | breyta frumkóða]Þátttökuskólar eru 31 og hafa aldrei verið fleiri. Í 2. umferð var dregið í hverja keppni úr tveimur pottum. Í þeim voru annars vegar 8 stigahæstu sigurliðin úr 1. umferð og hins vegar 7 stigalægstu sigurliðin og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (sem sat hjá í 1. umferð). Þannig var þess gætt að stigahæstu liðin úr 1. umferð drægjust ekki hvert gegn öðru í 2. umferð.
- Úrslit fóru fram í sjónvarpinu laugardaginn 27. mars og kepptu þar Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Lokatölur: 30 : 28
- Sigurliðið skipuðu: Elías Karl Guðmundsson, Halldór Kristján Þorsteinsson og Ólafur Hafstein Pjetursson
- Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 22
- Verzlunarskóli Íslands 35 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
- 8 liða úrslit 13., 20. og 27. febrúar og 6. mars.
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 24 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
- Verzlunarskóli Íslands 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 28
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 21
- Menntaskólinn í Reykjavík : 37 Kvennaskólinn í Reykjavík 22
Meðalskor í 8 liða úrslitum: 25,9 stig
Meðalskor vinningsliða: 28,5
Meðalskor tapliða: 23,3
- 2. umferð (20. janúar til 27. janúar)
- Verzlunarskóli Íslands 36 : Borgarholtsskóli 16
- Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Verkmenntaskóli Austurlands 8
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Menntaskóli Borgarfjarðar 17
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 17 : Menntaskólinn í Kópavogi 13
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 22 : Menntaskólinn á Akureyri 19
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 27 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 11
- Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn að Laugarvatni 14
Meðalskor í 2. umferð: 20,1 stig
Meðalskor vinningsliða: 27,0
Meðalskor tapliða: 13,1
- 1. umferð (11. til 18. janúar)
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20
- Borgarholtsskóli 20 : Flensborgarskóli 13
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 13
- Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn Hraðbraut 12
- Menntaskólinn í Kópavogi 19 : Landbúnaðarháskóli Íslands 13
- Verzlunarskóli Íslands 33 : Framhaldsskólinn á Laugum 12
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn við Sund 19
- Menntaskólinn að Laugarvatni 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 9 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 6
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 11
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
- Menntaskóli Borgarfjarðar 20 : Tækniskólinn 12
- Verkmenntaskóli Austurlands 14 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 10
- Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 14
- Menntaskólinn á Akureyri 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sat hjá í fyrstu umferð.
Meðalskor í 1. umferð: 17,8 stig
Meðalskor vinningsliða: 22,9
Meðalskor tapliða: 12,6
Dómari: Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Eva María Jónsdóttir
Stigavörður: Ásgeir Erlendsson
Þátttökuskólar eru 29. Keppnin hófst mánudaginn 12. janúar og var útvarpað beint á Rás2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja dróst ekki og sat því hjá í fyrstu umferð. Í útvarpshluta keppninnar voru hraðaspurningar lengdar í 100 sekúndur aftur en voru 90 sekúndur árið 2008.
- Úrslit fóru fram í sjónvarpinu laugardaginn 4. apríl og kepptu þar Menntaskólinn við Hamrahlíð og Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Lokatölur: 28-25 MR í vil.
- Sigurliðið skipuðu Björn Reynir Halldórsson, Vignir Már Lýðsson og Elías Karl Guðmundsson.
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Verzlunarskóli Íslands 25
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Borgarholtsskóli 26
- 8 liða úrslit fóru fram í sjónvarpinu laugardagana 21. og 28. febrúar, 7. og 14. mars.
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
- Verzlunarskóli Íslands 36 : Kvennaskólinn í Reykjavík 18
- Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn í Kópavogi 28
- Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 15
- 2. umferð (21. janúar til 26. janúar)
- Menntaskólinn í Reykjavík 28 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 13
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 : Starfsmenntabraut Hvanneyrar 5
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 16 : Menntaskólinn á Ísafirði 14
- Kvennaskólinn í Reykjavík 17 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
- Menntaskólinn í Kópavogi 26 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 12
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 (23) : Menntaskólinn á Akureyri 21 (22) (eftir bráðabana)
- Verzlunarskóli Íslands 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 18
- Borgarholtsskóli 30 : Verkmenntaskóli Austurlands 12
- 1. umferð (12. til 19. janúar)
- Starfsmenntabraut Hvanneyrar 8 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 3
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 15 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn Hraðbraut 10
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 : Tækniskólinn 11
- Menntaskólinn í Kópavogi 29 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Menntaskóli Borgarfjarðar 10
- Menntaskólinn á Akureyri 24 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 5
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
- Borgarholtsskóli 23 (25) : Menntaskólinn á Ísafirði 23 (e. bráðabana) stigahæsta taplið
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 10 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 9
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
- Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn við Sund 16
- Kvennaskólinn í Reykjavík 18 : Flensborgarskóli 8
- Verkmenntaskóli Austurlands 8 : Framhaldsskólinn á Laugum 5
Dómari: Davíð Þór Jónsson
Spyrill: Eva María Jónsdóttir
Stigavörður: Ásgeir Erlendsson
Sú breyting var gerð á fyrirkomulagi keppninnar í útvarpi að hraðaspurningar voru styttar úr 100 sekúndum í 80 og víxlspurningar felldar niður en í staðinn komu hefðbundnar bjölluspurningar. Í sjónvarpshlutanum varð sú breyting á frá fyrra ári að hraðaspurningar voru styttar úr 100 sekúndum í 90.
1. umferð hófst á Rás 2 þann 7. janúar og stóð út þá viku. Vikuna eftir fór fram 2. umferð, einnig í útvarpinu. Fyrsta sjónvarpskeppni ársins fór fram þann 8. febrúar en úrslitin þann 14. mars en þá kepptu Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn á Akureyri.
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu: Björn Reynir Halldórsson, Magnús Þorlákur Lúðvíksson og Vignir Már Lýðsson.
- Mótherji í úrslitum: Menntaskólinn á Akureyri, lokatölur 28:26 (e. bráðabana)
- Undanúrslit (6. og 7. mars)
- Menntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
- Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Borgarholtsskóli 26
- Menntaskólinn á Akureyri 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 24
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Kvennaskólinn í Reykjavík 28 eftir bráðabanann
- Borgarholtsskóli 25 : Menntaskólinn í Kópavogi 21
- Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Verzlunarskóli Íslands 23
- 2. umferð (14. janúar til 16. janúar)
- Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn Hraðbraut 13
- Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 11
- Verzlunarskóli Íslands 25 : Menntaskólinn við Sund 24
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 5
- Borgarholtsskóli 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
- Kvennaskólinn í Reykjavík 15 : Menntaskólinn að Laugarvatni 8
- Menntaskólinn á Akureyri 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
- 1. umferð (7. til 10. janúar)
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Verkmenntaskóli Austurlands 7
- Menntaskólinn á Ísafirði 16 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
- Menntaskólinn að Laugarvatni 16 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 4
- Verzlunarskóli Íslands 16 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 9
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Iðnskólinn í Reykjavík 6
- Menntaskólinn Hraðbraut 21 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 15
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
- Kvennaskólinn í Reykjavík 19 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 16
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 : Landbúnaðarháskóli Íslands 8
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 16
- Menntaskólinn í Kópavogi 33 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
- Borgarholtsskóli 26 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 13
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 22 : Framhaldsskólinn á Laugum 13
- Menntaskólinn við Sund 25 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 7
- Menntaskóli Borgarfjarðar komst áfram sem stigahæsta taplið á hlutkesti.
Dómari: Páll Ásgeir Ásgeirsson
Spyrill: Sigmar Guðmundsson
1. umferð hófst á Rás 2 þann 8. janúar og stóð út þá viku. Vikuna eftir fór fram 2. umferð, einnig í útvarpinu. Fyrsta sjónvarpskeppni ársins fór fram þann 23. febrúar en úrslitin þann 30. mars.
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu: Björn Reynir Halldórsson, Hilmar Þorsteinsson og Magnús Þorlákur Lúðvíksson.
- Mótherji í úrslitum: Menntaskólinn í Kópavogi, lokatölur 29:27 (e. bráðabana)
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Verzlunarskóli Íslands 27
- Menntaskólinn í Kópavogi 33 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 (e. bráðabana)
- 8 liða úrslit (23. febrúar - 16. mars):
- Menntaskólinn í Kópavogi 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17
- Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn á Akureyri 25
- Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn við Sund 17
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 30 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 20
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 26 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 18
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Borgarholtsskóli 16
- Menntaskólinn við Sund 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 19
- Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 18 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
- Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Kvennaskólinn í Reykjavík 20
- Menntaskólinn á Akureyri 24 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 12
- Menntaskólinn í Kópavogi 23 : Menntaskólinn Hraðbraut 19
- 1. umferð (8. til 12. janúar)
- Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 15 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 15 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Framhaldsskólinn á Laugum 8
- Menntaskólinn við Sund 21 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 11
- Menntaskólinn á Ísafirði 20 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 2
- Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 8
- Borgarholtsskóli 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 18 : Iðnskólinn í Reykjavík 5
- Kvennaskólinn í Reykjavík 19 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 9
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : Verkmenntaskóli Austurlands 12
- Menntaskólinn Hraðbraut 13 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 9
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 19 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Landbúnaðarháskóli Íslands (Búfræðibraut) 6
- Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn í Reykjavík sátu hjá í fyrstu umferð. Verzlunarskólinn og MA sátu hjá sem liðin sem komust í úrslit árið áður en MR sat hjá eftir drátt milli hinna liðanna í keppninni.
- Dómari: Davíð Þór Jónsson
- Spyrill: Sigmar Guðmundsson
Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri
- Sigurlið skipuðu Magni Þór Óskarsson, Ásgeir Berg Matthíasson og Tryggvi Páll Tryggvason.
- Mótherjar í úrslitum: Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 34:22.
- Úrslit fóru fram þann 6. apríl að Fiskislóð 45 í Reykjavík.
- Verzlunarskóli Íslands 25 : Borgarholtsskóli 18
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
- Borgarholtsskóli 24 : Flensborgarskóli 21
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn í Reykjavík 24
- Verzlunarskóli Íslands 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Menntaskólinn við Sund 19
- Verzlunarskóli Íslands 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Kvennaskólinn í Reykjavík 11
- Borgarholtsskóli 20 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
- Menntaskólinn við Sund 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27
- Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 13 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 12
- Flensborgarskólinn 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 15
- Menntaskólinn við Sund 26 : Starfsmenntabrautin Hvanneyri 6
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 16 : Verkmenntaskóli Austurlands 14
- Verzlunarskóli Íslands 21 : Menntaskólinn Hraðbraut 17
- Borgarholtsskóli 16 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 8
- Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 5
- Kvennaskólinn í Reykjavík 9 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 7
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 10 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 5
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12 : Iðnskólinn í Reykjavík 12 (13-12 e. bráðabana)
- Framhaldsskólinn á Laugum 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 11
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 6
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 : Flensborgarskólinn 17
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 16 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
- Menntaskólinn á Akureyri 20 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
- Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
- Flensborgarskóli komst áfram sem stigahæsta taplið eftir að hafa unnið hlutkesti gegn Hraðbraut.
- Dómari: Anna Kristín Jónsdóttir
- Spyrill: Sigmar Guðmundsson
Sigurvegari: Borgarholtsskóli
- Sigurlið skipuðu Björgólfur Guðni Guðbjörnsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Baldvin Már Baldvinsson.
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn á Akureyri, lokatölur 26:23
- Undanúrslit:
- Borgarholtsskóli 38 : Menntaskólinn við Sund 15
- Menntaskólinn á Akureyri 25 : Verzlunarskóli Íslands 18
- 8-liða úrslit
- Menntaskólinn við Sund 21 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
- Verzlunarskóli Íslands 19 : Menntaskólinn í Kópavogi 15
- Menntaskólinn á Akureyri 24 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
- Borgarholtsskóli 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
- 2.umferð:
- Menntaskólinn á Akureyri 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
- Verzlunarskóli Íslands 24 : Verkmenntaskóli Austurlands 16
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
- Framhaldsskólinn á Laugum 17 : Flensborgarskóli 14
- Borgarholtsskóli 29 : Menntaskólinn í Reykjavík 26
- Menntaskólinn við Sund 20 : Iðnskólinn í Reykjavík 13
- Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 14
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn Hraðbraut 21
- 1.umferð:
- Iðnskólinn í Reykjavík 18 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 17
- Borgarholtsskóli 28 : Menntaskólinn á Akureyri 19
- Menntaskólinn að Laugarvatni 12 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 11
- Menntaskólinn á Ísafirði 15 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 14 (e. bráðabana)
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 20 : Stýrimannaskólinn 9
- Menntaskólinn í Kópavogi 17 : Kvennaskólinn í Reykjavík 12
- Framhaldsskólinn á Laugum 12 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
- Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 11
- Menntaskólinn við Sund 19 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 8
- Menntaskólinn Hraðbraut 15 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 9
- Verkmenntaskóli Austurlands 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
- Verzlunarskóli Íslands 20 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 13
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 10 (e. bráðabana)
- Flensborgarskólinn 19 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 21 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 12
- Menntaskólinn á Akureyri komst áfram sem stigahæsta taplið
- Dómari: Stefán Pálsson
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
Sigurvegari: Verzlunarskóli Íslands
- Sigurlið skipuðu Hafsteinn Viðar Hafsteinsson, Steinar Örn Jónsson og Björn Bragi Arnarsson.
- Mótherjar í úrslitum: Borgarholtsskóli, lokatölur 23:21 (e. bráðabana)
- Undanúrslit:
- Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn Hraðbraut 17
- Borgarholtsskóli 31 : Menntaskólinn í Reykjavík 28
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn Hraðbraut 14 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
- Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 22
- Verzlunarskóli Íslands 34 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 20
- Borgarholtsskóli 32 : Menntaskólinn í Kópavogi 18
- 2.umferð:
- Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 27
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Menntaskólinn við Sund 18
- Menntaskólinn í Kópavogi 32 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 8
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
- Borgarholtsskóli 34 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 27
- Menntaskólinn Hraðbraut 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Flensborgarskóli 25
- Menntaskólinn við Hamrahlíð komst áfram sem stigahæsta taplið (með fleiri stig úr fyrri umferð en ME)
- 1.umferð:
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 24 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
- Menntaskólinn á Ísafirði 24 : Kvennaskólinn í Reykjavík 23
- Menntaskólinn Hraðbraut 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 7
- Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 (e. bráðabana)
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 23 : Menntaskólinn á Akureyri 21
- Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 18 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 17
- Flensborgarskólinn 28 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 17
- Menntaskólinn við Sund 18 : Verkmenntaskóli Austurlands 14
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 18 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 15
- Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
- Menntaskólinn í Kópavogi 25 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 19
- Verzlunarskóli Íslands 20 : Iðnskólinn í Reykjavík 9
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12
- Dómari: Stefán Pálsson
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Atli Freyr Steinþórsson, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Guðmundsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 35:22
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Menntaskólinn á Akureyri 19
- Menntaskólinn við Sund 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 29
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Flensborgarskóli 15
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : Verzlunarskóli Íslands 25
- Menntaskólinn á Akureyri 33 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 26
- Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
- 2.umferð:
- Verzlunarskóli Íslands 33 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 24
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30
- Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 26
- Menntaskólinn við Sund 32 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 26
- Flensborgarskólinn 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
- Menntaskólinn á Akureyri 32 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla komst áfram sem stigahæsta taplið
- 1.umferð:
- Menntaskólinn á Akureyri 34 : Kvennaskólinn í Reykjavík 24
- Verzlunarskóli Íslands 35 : Borgarholtsskóli 30
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 23 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 20
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 25 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 18 : Iðnskólinn í Reykjavík 10
- Flensborgarskólinn 38 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
- Menntaskólinn við Sund 31 : Verkmenntaskóli Austurlands 16
- Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19
- Menntaskólinn að Laugarvatni 19 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
- Framhaldsskólinn á Húsavík 22 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 14
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 30 : Menntaskólinn í Kópavogi 26
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 13
- 1.umferð: Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá
- Dómari: Sveinn H. Guðmarsson
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Atli Freyr Steinþórsson, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Guðmundsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 22:18
- Undanúrslit
- Menntaskólinn í Reykjavík 38: Menntaskólinn við Hamrahlíð19
- Menntaskólinn við Sund 31 : Verkmenntaskóli Austurlands 18
- 8-liða úrslit
- Verkmenntaskóli Austurlands 26 : Menntaskólinn á Akureyri 20
- Menntaskólinn við Sund 29 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 27 (e. bráðabana)
- Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 16
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 16
- 2.umferð:
- Menntaskólinn við Sund 36 : Menntaskólinn á Akureyri 26
- Verkmenntaskóli Austurlands : Verzlunarskóli Íslands
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 11
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 22
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Flensborgarskóli
- Menntaskólinn á Akureyri fór áfram sem stigahæsta taplið
- 1.umferð:
- Verkmenntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskóli Vesturlands
- Verzlunarskóli Íslands 29 : Borgarholtsskóli 24
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 21 : Framhaldsskólinn á Laugum 17
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Flensborgarskóli 26
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 33 : Menntaskólinn á Ísafirði 19
- Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
- Menntaskólinn á Akureyri : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Verkmenntaskóli Austurlands : Menntaskólinn í Kópavogi
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 6
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Menntaskólinn að Laugarvatni
- Flensborgarskólinn fór áfram sem stigahæsta taplið
- Menntaskólinn í Reykjavík og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti sátu hjá í fyrstu umferð
- Dómari: Eggert Þór Bernharðsson
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Hjalti Snær Ægisson, Svanur Pétursson og Sverrir Teitsson
- Mótherjar í úrslitum: Borgarholtsskóli, lokatölur 36:35 (e. bráðabana)
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Menntaskólinn á Akureyri 24
- Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn við Sund 27
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn á Akureyri 30 : Verzlunarskóli Íslands 22
- Menntaskólinn við Sund 28 : Kvennaskólinn í Reykjavík 14
- Borgarholtsskóli 36 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
- Menntaskólinn í Reykjavík 41 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 21
- 2.umferð:
- Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Borgarholtsskóli 33 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 24
- Verzlunarskóli Íslands 28 : Kvennaskólinn 14
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 13
- Menntaskólinn í Reykjavík 47 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 10
- Menntaskólinn við Sund : ML/FG
- Fjölbrautaskóli Suðurlands & Kvennaskólinn komust áfram sem stigahæstu taplið
- 1.umferð:
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 32 : Menntaskólinn á Ísafirði 18
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
- Verzlunarskóli Íslands 28 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 26
- Kvennaskólinn 14 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 13
- Borgarholtsskóli 32 : Fjölbrautaskólinn i Breiðholti 19
- Menntaskólinn á Akureyri 33 : Verkmenntaskóli Austurlands 20
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 14
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 24 : Flensborgarskóli 17
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Menntaskólinn við Sund : Framhaldsskólinn á Laugum
- Menntaskólinn að Laugarvatni eða Fjölbrautaskólinn í Garðabæ :
- Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá í fyrstu umferð
- Dómari: Ármann Jakobsson
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
1991-2000
[breyta | breyta frumkóða]Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Hjalti Snær Ægisson, Svanur Pétursson og Sverrir Teitsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Hamrahlíð, lokatölur 32:24
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Borgarholtsskóli 27
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 28: Menntaskólinn við Sund 15
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 18
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 32 : Verzlunarskóli Íslands 29
- Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 27
- Borgarholtsskóli 21 : Menntaskólinn í Kópavogi 16
- 2.umferð:
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 29 : Menntaskólinn á Akureyri 22
- Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 22
- Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni
- Borgarholtsskóli 30 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 29
- Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn við Hamrahlíð : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Menntaskólinn í Kópavogi 17 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 14
- Fjölbrautaskóli Vesturlands fór áfram sem stigahæsta taplið
- 1.umferð:
- Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 28 : Framhaldsskólinn á Laugum 11
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 21 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
- Borgarholtsskóli 27 : Flensborgarskóli 9
- Kvennaskólinn : Verkmenntaskóli Austurlands
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 30 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 11
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 20 (22:20 eftir bráðabana)
- Verzlunarskóli Íslands 29 : Menntaskólinn við Sund 25
- Menntaskólinn að Laugarvatni 34 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 14
- Fjölbrautaskólinn í Ármúla 22 : Menntaskólinn á Ísafirði 15
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23 : Verkmenntaskóli Akureyrar 17
- Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá
- Menntaskólinn við Sund komst áfram sem stigahátt taplið
- Dómari: Ólína Þorvarðardóttir
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Arnar Þór Stefánsson, Hjalti Snær Ægisson og Sverrir Guðmundsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Hamrahlíð, lokatölur 26:24
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 22
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Menntaskólinn við Sund 31
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn við Sund 35 : Menntaskólinn á Akureyri 23
- Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Verzlunarskóli Íslands 13
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 39 : Menntaskólinn í Kópavogi 15
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 27 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
- 2.umferð:
- Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni
- Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Borgarholtsskóli 20
- Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 11
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Menntaskólinn á Ísafirði 10
- Menntaskólinn við Sund 23 : Flensborgarskóli 20
- Menntaskólinn á Akureyri 23 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 22
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 14 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 11
- Fjölbrautaskóli Suðurlands fór áfram sem stigahæsta taplið.
- 1.umferð:
- Verzlunarskóli Íslands 30 : Iðnskólinn í Reykjavík 2
- Borgarholtsskóli 17 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 12
- Menntaskólinn í Kópavogi 23 : Verkmenntaskóli Austurlands 13
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Menntaskólinn við Sund 29 : Framhaldsskólinn á Laugum 5
- Menntaskólinn á Akureyri 28 : Framhaldsskólinn á Húsavík 17
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 25
- Menntaskólinn á Ísafirði : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Ármúli 13
- Framhaldsskólinn á Skógum 4 : Flensborg 15
- ...
- ...
- Menntaskólinn við Hamrahlíð : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri (Hvanneyri gaf keppnina)
- Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá sem sigurvegari fyrra árs.
- Dómari: Illugi Jökulsson
- Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Arnar Þór Stefánsson, Sverrir Guðmundsson og Viðar Pálsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Hamrahlíð, lokatölur 32:29
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 21
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Bændaskólinn á Hvanneyri 22
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 28 : Verzlunarskóli Íslands 20
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 33 : Menntaskólinn við Sund 24
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 29 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22
- Bændaskólinn á Hvanneyri 24 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 23
- 2. umferð:
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 28 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 19
- Bændaskólinn á Hvanneyri 21 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 17
- Menntaskólinn í Reykjavík 29: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 27: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29: Menntaskólinn við Sund 24
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 27: Verzlunarskóli Íslands 20
- Tvö stigahæstu tapliðin komust áfram úr 2. umferð.
- 1. umferð:
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : Fjölbrautaskóli Suðurnesja (FS gaf keppnina)
- Bændaskólinn á Hvanneyri 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 15
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8 : Borgarholtsskóli 7
- Verzlunarskóli Íslands 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 15
- Menntaskólinn við Sund 33: Menntaskólinn að Laugarvatni 22
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 24 : Flensborgarskóli 17
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 19
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29: Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 16
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 22 : Menntaskólinn á Akureyri 20
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 20 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 26 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20
- Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá í 1. umferð.
- Dómari: Gunnsteinn Ólafsson
- Spyrill: Davíð Þór Jónsson
Sigurvegari:Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Arnór Hauksson, Sverrir Guðmundsson og Viðar Pálsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Hamrahlíð, lokatölur 37:29
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 35 : Verzlunarskóli Íslands 23
- Menntaskólinn í Reykjavík 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 21
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Menntaskólinn að Laugarvatni 17
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 21 : Menntaskólinn á Akureyri 20 (e. framl.)
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22
- Verzlunarskóli Íslands 19 : Flensborgarskóli 18
- 2.umferð:
- Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Menntaskólinn á Ísafirði
- Menntaskólinn við Hamrahlíð : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Menntaskólinn að Laugarvatni : Fjölbrautaskóli Vesturlands
- Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn á Akureyri
- Flensborgarskólinn : Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 25 : Menntaskólinn við Sund 23
- Menntaskólinn á Akureyri komst áfram sem stigahátt taplið
- 1.umferð:
- Menntaskólinn að Laugarvatni : Framhaldsskólinn á Laugum 7
- Menntaskólinn á Akureyri : Framhaldsskólinn á Húsavík
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Iðnskólinn í Hafnarfirði
- Fjölbrautaskóli Vesturlands : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Flensborgarskólinn : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : Skógaskóli
- Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Menntaskólinn á Ísafirði : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Verkmenntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn í Kópavogi
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 24
- Fjölbrautaskóli Suðurlands : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá í 1. umferð.
- Menntaskólinn á Egilsstöðum komst áfram sem stigahátt taplið
- Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
- Spyrill: Davíð Þór Jónsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Arnór Hauksson, Guðmundur Björnsson og Kjartan Bjarni Björgvinsson
- Mótherjar í úrslitum: Flensborgarskóli, lokatölur 34:17
- Undanúrslit:
- Flensborgarskólinn 25 : Menntaskólinn við Sund 23 (e.framl.)
- Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 18
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn við Sund 22 : Verzlunarskóli Íslands 19
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 22 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 19
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 20
- Flensborgarskólinn 30 : Menntaskólinn að Laugarvatni 29
- 2.umferð:
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 15 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 11
- Flensborgarskólinn : Menntaskólinn á Akureyri
- Menntaskólinn í Reykjavík : Framhaldsskólinn á Húsavík
- Verzlunarskóli Íslands : Bændaskólinn á Hvanneyri
- Menntaskólinn að Laugarvatni : Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Sex stigahæstu sigurliðin í 2.umferð komust í sjónvarpið, ásamt stigahæsta tapliði úr 1. umferð, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og stigahæsta tapliði úr 2. umferð, Menntaskólanum við Hamrahlíð.
- 1.umferð:
- Menntaskólinn við Sund : Menntaskólinn á Egilsstöðum
- Verzlunarskóli Íslands : Iðnskólinn í Reykjavík
- Framhaldsskólinn á Húsavík : Verkmenntaskóli Austurlands
- Menntaskólinn að Laugarvatni : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu : Iðnskólinn í Hafnarfirði
- Bændaskólinn á Hvanneyri : Menntaskólinn á Ísafirði
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti : Framhaldsskólinn á Laugum
- Menntaskólinn við Hamrahlíð : Fjölbrautaskóli Vesturlands
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Menntaskólinn í Kópavogi
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja : Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Menntaskólinn á Akureyri 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 18
- Flensborgarskólinn : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 24
- Dómari: Helgi Ólafsson
- Spyrill: Davíð Þór Jónsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Birgir Andri Briem, Guðmundur Björnsson og Stefán Pálsson
- Mótherjar í úrslitum: Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 39:32
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 49 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
- Verzlunarskóli Íslands 48 : Flensborgarskóli 21
- 8-liða úrslit:
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 29 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 28
- Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn í Kópavogi 30 (eftir bráðabana)
- Menntaskólinn í Reykjavík 53 : Kvennaskólinn í Reykjavík 18
- Flensborgarskólinn 24 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
- 2.umferð:
- Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 17
- Menntaskólinn í Kópavogi 30 : Kvennaskólinn 19
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17 : Menntaskólinn við Sund 16 (eftir bráðabana)
- Flensborgarskólinn : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
- Kvennaskólinn, Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ komust áfram sem stigahá taplið
- 1.umferð:
- Verzlunarskóli Íslands 31 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
- Menntaskólinn í Kópavogi 28 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 19
- Menntaskólinn við Sund 14 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 13
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 17
- Kvennaskólinn : Menntaskólinn á Ísafirði
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti : Iðnskólinn í Hafnarfirði
- Flensborgarskólinn 27 : Menntaskólinn að Laugarvatni 23
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 15
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu : Iðnskólinn í Reykjavík (Iðnskólinn gaf)
- Menntaskólinn í Reykjavík sat hjá
- Dómari: Ólafur Bjarni Guðnason
- Spyrill: Ómar Ragnarsson
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Ágúst Hauksson, Ólafur Jóhannes Einarsson og Sveinn H. Guðmarsson
- Mótherjar í úrslitum: Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 36:24
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 40 : Menntaskólinn að Laugarvatni 31
- Verzlunarskóli Íslands 33 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 26
- 8-liða úrslit:
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 18 : Menntaskólinn á Akureyri 14
- Menntaskólinn að Laugarvatni 30 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
- Verzlunarskóli Íslands 34 : Framhaldsskólinn á Húsavík 22
- Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 25
- 2.umferð:
- Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 16
- Framhaldsskólinn á Húsavík 18 : Menntaskólinn við Sund 16
- Verzlunarskóli Íslands 26 : Menntaskólinn í Kópavogi 24
- Framhaldsskólinn á Laugum 21 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 19
- Menntaskólinn á Akureyri 23 : Kvennaskólinn í Reykjavík 14
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Bændaskólinn á Hvanneyri 17
- Verkmenntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Menntaskólinn að Laugarvatni : Menntaskólinn við Hamrahlíð
- 1.umferð:
- Framhaldsskólinn á Húsavík 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 27
- Menntaskólinn við Sund 18 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
- Framhaldsskólinn á Laugum : Framhaldsskólinn í Reykholti
- Menntaskólinn við Hamrahlíð : Fjölbrautaskólinn við Ármúla
- Kvennaskólinn 13 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13 (17:13 eftir bráðabana)
- Bændaskólinn á Hvanneyri 9 : Verkmenntaskóli Austurlands 8
- Verzlunarskóli Íslands 38 : Alþýðuskólinn að Eiðum 19
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 24 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 20
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 25 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 20
- Menntaskólinn í Kópavogi : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Vesturlands
- Verkmenntaskólinn á Akureyri : Flensborgarskóli 27
- Menntaskólinn að Laugarvatni : Iðnskólinn í Reykjavík
- Menntaskólinn á Egilsstöðum komst áfram sem stigahátt taplið (með jafnmörg stig og Flensborgarskóli sem sat eftir)
- Menntaskólinn í Reykjavík og Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu sátu hjá
- Dómari: Ólafur Bjarni Guðnason
- Spyrill: Stefán Jón Hafstein
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Ágúst Hauksson, Ólafur Jóhannes Einarsson og Sveinn H. Guðmarsson
- Mótherjar í úrslitum (02.04): Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 30:26
- Undanúrslit (25.03 & 26.03):
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Menntaskólinn á Akureyri 24
- Verzlunarskóli Íslands 32 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 26
- Verzlunarskóli Íslands 35 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 27
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Framhaldsskólinn á Laugum 22
- Menntaskólinn á Akureyri 33 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 21
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 16
- 2.umferð:
- Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Flensborgarskóli 18
- Verzlunarskóli Íslands : Framhaldsskólinn á Húsavík
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 19 : Menntaskólinn við Sund 13
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 39 : Menntaskólinn á Ísafirði 23
- Menntaskólinn á Akureyri 31 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 24
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Framhaldsskólinn á Laugum : Menntaskólinn á Egilsstöðum
- 1.umferð:
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 20
- Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 13
- Menntaskólinn við Sund 18 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 13
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Iðnskólinn í Reykjavík 11
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 34 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 15
- Flensborgarskólinn 22 : Framhaldsskólinn á Laugum 21
- Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni
- Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu : Bændaskólinn á Hvanneyri
- Menntaskólinn á Ísafirði : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 21 : Alþýðuskólinn á Eiðum 10
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 20 : Verkmenntaskóli Austurlands 17
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn í Kópavogi 17
- Verkmenntaskólinn á Akureyri og Framhaldsskólinn á Laugum komust áfram sem stigahæstu taplið.
- Menntaskólinn á Akureyri sat hjá í 1. umferð
- Hraðaspurningar í 1. umferð voru 80 sek. vegna mistaka en 2 mín. það sem eftir var
- Dómari: Álfheiður Ingadóttir
- Spyrill (í sjónvarpi): Stefán Jón Hafstein
- Spyrill (í útvarpi): Sigurður G. Tómasson
Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri
- Sigurlið skipuðu Finnur Friðriksson, Magnús Teitsson og Pálmi Óskarsson
- Mótherjar í úrslitum: Verkmenntaskólinn á Akureyri, lokatölur 29:21
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn á Akureyri 38 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 32
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 21
- 8-liða úrslit:
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 26 : Verzlunarskóli Íslands 22
- Menntaskólinn á Akureyri 32 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 13
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Menntaskólinn í Reykjavík 29
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 31 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30 (e. bráðabana)
- 2.umferð:
- Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 39 : Framhaldsskólinn á Laugum
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 30 : Flensborgarskóli 22
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 34 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 32
- Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn við Hamrahlíð : Framhaldsskólinn á Húsavík
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Menntaskólinn að Laugarvatni eða stigahæsta taplið 1.umferðar
- Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn að Laugarvatni eða stigahæsta taplið 1.umferðar
- 1.umferð:
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 :Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
- Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Verkmenntaskóli Austurlands 19
- Menntaskólinn að Laugarvatni 27 : Iðnskólinn í Reykjavík 18
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 34 : Menntaskólinn við Sund 23
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 29 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 15
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Framhaldsskólinn á Húsavík : Menntaskólinn á Egilsstöðum
- Flensborgarskólinn 28 : Menntaskólinn á Ísafirði 21
- Fjölbrautaskóli Vesturlands : Bændaskólinn á Hvanneyri
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 28 : Menntaskólinn í Kópavogi 23
- Verzlunarskóli Íslands 35 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
- Menntaskólinn á Akureyri sat hjá í 1. umferð sem sigurvegari fyrra árs
- Framhaldsskólinn á Laugum sat hjá í 1. umferð vegna mistaka RÚV
- Tvö stigahá taplið komust áfram, Menntaskólinn við Hamrahlíð var annað stigahæsta tapliðið
- Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
- Spyrill (í sjónvarpi): Stefán Jón Hafstein
- Spyrill (í útvarpi): Sigurður Þór Salvarsson
Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri
- Sigurlið skipuðu Finnur Friðriksson, Magnús Teitsson og Pálmi Óskarsson
- Mótherjar í úrslitum: Flensborgarskóli, lokatölur 29:15
- Undanúrslit:
- Flensborgarskólinn 27 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
- Menntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 (e.bráðabana)
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 25
- Menntaskólinn á Akureyri 30 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 18
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 25 : Menntaskólinn við Sund 20
- Flensborgarskólinn 31 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 19
- 1.umferð:
- Verkmenntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn í Reykjavík
- Verzlunarskóli Íslands 17 : Verkmenntaskóli Austurlands 15
- Fjölbrautaskólinn við Ármúla 33 : Iðnskólinn í Reykjavík 15
- Framhaldsskólinn á Laugum 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 12
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 24 : Bændaskólinn á Hvanneyri 12
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 16
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 25 : Menntaskólinn að Laugarvatni 19
- Flensborgarskólinn 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 25
- Framhaldsskólinn á Húsavík 21 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 17
- Menntaskólinn á Akureyri : Menntaskólinn í Kópavogi
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 18
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 15 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
- Menntaskólinn við Sund 27 : Kvennaskólinn í Reykjavík 21
- Átta stigahæstu keppnislið komust í 8-liða úrslit
- Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir
- Spyrill: Stefán Jón Hafstein
1986-1990
[breyta | breyta frumkóða]Sigurvegari:Menntaskólinn við Sund
- Sigurlið skipuðu Ármann Jakobsson, Sverrir Jakobsson og Hrafnkell Kárason
- Mótherjar í úrslitum: Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 39:18
- Undanúrslit:
- Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 27
- Menntaskólinn við Sund 33 : Menntaskólinn á Akureyri 18
- 8-liða úrslit:
- Verzlunarskóli Íslands 25 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 22
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Menntaskólinn í Reykjavík 33
- Menntaskólinn við Sund 40 : Flensborgarskóli 24
- Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
- 1.umferð:
- Menntaskólinn við Sund 39 : Framhaldsskólinn á Laugum 13
- Flensborgarskólinn : Verkmenntaskóli Austurlands
- Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 23
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 17 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 9
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 9
- Menntaskólinn á Akureyri 33 : Kvennaskólinn í Reykjavík 7
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
- Verzlunarskóli Íslands : Fjölbrautaskóli Vesturlands eða Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (?)
- Átta stigahæstu sigurliðin komust áfram í 8-liða úrslit.
- Dómarar: Sonja B. Jónsdóttir og Magdalena Schram
- Spyrill: (í útvarpi og sjónvarpi) Steinunn Sigurðardóttir
Sigurvegari: Menntaskólinn í Kópavogi
- Sigurlið skipuðu Flosi Eiríksson, Gunnar Freysteinsson og Ólafur Ólafsson
- Mótherjar í úrslitum: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, lokatölur 32: 24
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Kópavogi 34 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 33
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20 : Verzlunarskóli Íslands 12
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
- Verzlunarskóli Íslands 19 : Menntaskólinn við Sund 18
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
- Menntaskólinn í Kópavogi 30 : Flensborgarskóli 22
- 2.umferð:
- Menntaskólinn við Sund : Menntaskólinn á Akureyri
- MS, sem áttunda stigahæsta sigurlið í 1. umferð, mætti MA í viðureign um lokasætið í sjónvarpi
- 1.umferð (09.01 - 30.01):
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 30 : Verkmenntaskóli Austurlands 10
- Verzlunarskóli Íslands 30 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 18 : Framhaldsskólinn á Húsavík 15
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 18 : Bændaskólinn á Hvanneyri 8
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 21 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 14
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 29 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
- Menntaskólinn á Egilsstöðum 26 : Kvennaskólinn 3
- Menntaskólinn að Laugarvatni 32 : Menntaskólinn í Reykjavík 24
- Menntaskólinn við Sund 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
- Menntaskólinn í Kópavogi 28 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
- Flensborgarskólinn 34 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
- Átta stigahæstu sigurliðin fóru áfram
- Dómari: Páll Lýðsson
- Spyrill: Vernharður Linnet
Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík
- Sigurlið skipuðu Birgir Ármannsson, Björn Friðgeir Björnsson og Þorsteinn Davíðsson
- Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 37:28
- Undanúrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 39 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
- Menntaskólinn við Sund 40 : Flensborgarskóli 12
- 8-liða úrslit:
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn á Akureyri 28
- Menntaskólinn við Sund 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
- Flensborgarskólinn 23 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18
- Menntaskólinn að Laugarvatni 31 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
- 2.umferð:
- Menntaskólinn við Sund 38 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 8
- Menntaskólinn að Laugarvatni 30 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Menntaskólinn í Kópavogi 16
- Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 19
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 28 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12
- Flensborgarskólinn 22 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
- Menntaskólinn á Akureyri 32 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 19 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 15
- 1.umferð:
- Flensborgarskólinn 14 : Iðnskólinn í Reykjavík 8
- Menntaskólinn í Kópavogi 14 : Verzlunarskóli Íslands 7
- Menntaskólinn að Laugarvatni 17 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 13
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 10 : Bændaskólinn á Hvanneyri 10 (FG sigraði í bráðabana)
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18 : Kvennaskólinn í Reykjavík 7
- Menntaskólinn við Sund 24 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 14
- Menntaskólinn við Hamrahlíð 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 20 : Íþróttakennaraskóli Íslands 9
- Menntaskólinn í Reykjavík 20 : Menntaskólinn á Akureyri 17
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 17 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
- Verkmenntaskólinn á Akureyri 11 : Verkmenntaskóli Austurlands 10
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 19 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
- Dómari: Páll Lýðsson
- Spyrlar: Kristín Pálsdóttir og Vernharður Linnet
- Einungis úrslitaleikur og undanúrslit í sjónvarpi, aðrar umferðir á Rás 2 í þættinum Ekkert mál!
Sigurvegari: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Sigurlið skipuðu Ármann Harri Þorvaldsson, Bjarki Diego, Kjartan Ólafsson
- Mótherjar í úrslitum (04.04) : Menntaskólinn við Sund, lokatölur 54:53
- Undanúrslit (21.03 & 28.03):
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 47 : Menntaskólinn á Akureyri 32
- Menntaskólinn við Sund 39 : Menntaskólinn að Laugarvatni 36
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 50 : Menntaskólinn í Reykjavík 46
- Menntaskólinn við Sund 52 : Flensborgarskóli 33
- Menntaskólinn á Akureyri 51 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 42
- Menntaskólinn að Laugarvatni 45 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 31
- Menntaskólinn við Sund 44 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 20
- Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla
- Fjölbrautaskóli Vesturlands 34 : Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Flensborgarskólinn 39 : Menntaskólinn í Kópavogi
- Fjölbrautaskóli Suðurlands 42 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 37 : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Verzlunarskóli Íslands : Menntaskólinn á Ísafirði
- Menntaskólinn að Laugarvatni 43 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Menntaskólinn á Akureyri 51 : Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Átta stigahæstu sigurliðin í 1.umferð fóru áfram í sjónvarpið
- Dómari: Steinar J. Lúðvíksson
- Spyrlar (í sjónvarpi): Hermann Gunnarsson og Elísabet Sveinsdóttir
- Spyrill (í útvarpi) : Vernharður Linnet
Sigurvegari: Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Sigurlið skipuðu Sveinn Helgason, Lýður Pálsson og Sigurður Eyþórsson.
- Mótherjar í úrslitum (12.04): Flensborgarskóli, lokatölur 43:41
- Undanúrslit (29.03 & 05.03):
- Fjölbrautaskóli Suðurlands : Menntaskólinn við Sund
- Flensborgarskólinn : Menntaskólinn í Reykjavík
- Einungis úrslitaleikur og undanúrslit í sjónvarpi, aðrar umferðir á Rás 1
- 8-liða úrslit (02.03 & 09.04):
- Fjölbrautaskóli Suðurlands : Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Flensborgarskólinn : Verzlunarskóli Íslands
- Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
- Menntaskólinn við Sund : Menntaskólinn á Akureyri
- Flensborgarskólinn : Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja : Menntaskólinn í Kópavogi
- Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Iðnskólinn í Reykjavík
- Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskólinn við Ármúla
- Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
- Fjölbrautaskóli Suðurlands : Samvinnuskólinn
- Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskóli Vesturlands
- Verzlunarskóli Íslands : Kvennaskólinn í Reykjavík
- Dómari: Steinar J. Lúðvíksson
- Spyrlar í sjónvarpi: Jón Gústafsson og Þorgeir Ástvaldsson
- Spyrill í útvarpi: Jón Gústafsson