Veber (SI-mælieining)
Útlit
Veber (þýska weber) er SI-mælieining segulflæðis, táknuð með Wb. Nefnd í höfuðið á þýska eðlisfræðingnum Wilhelm Eduard Weber (1804-1891). Eitt veber er það segulflæði, sem breytist á hverri sekúndu, þ.a. spennufallið verði eitt volt, þ.e. 1 Wb = 1 V s = 1 T m2.
Eldri mælieining segulflæðis er maxwell, táknuð með Mx, en 1 Wb = 108Mx.
The weber is commonly expressed in a multitude of other units:
þar sem
Wb = veber,
V = volt,
T = tesla,
J = júl,
m = metri,
s = sekúnda,
A = amper,
Mx = maxwell.