Veber (SI-mælieining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Veber (þýska weber) er SI-mælieining segulflæðis, táknuð með Wb. Nefnd í höfuðið á þýska eðlisfræðingnum Wilhelm Eduard Weber (1804-1891). Eitt veber er það segulflæði, sem breytist á hverri sekúndu, þ.a. spennufallið verði eitt volt, þ.e. 1 Wb = 1 V s = 1 T m2.

Eldri mælieining segulflæðis er maxwell, táknuð með Mx, en 1 Wb = 108Mx.

The weber is commonly expressed in a multitude of other units:

\mathrm{Wb} 
=\dfrac{\mathrm{kg} \cdot \mathrm{m}^2}{\mathrm{s}^2 \cdot \mathrm{A}}
=\mathrm{V} \cdot \mathrm{s} 
=\mathrm{T} \cdot \mathrm{m}^2 
=\dfrac{\mathrm{J}}{\mathrm{A}}
=10^8\mathrm{Mx}

þar sem Wb = veber,
V = volt,
T = tesla,
J = júl,
m = metri,
s = sekúnda,
A = amper,
Mx = maxwell.