Sívert

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sívert (sænska Sievert) er SI-mælieining fyrir geislaálag, táknuð með Sv. Nefnd eftir sænskum eðlisfræðingi Rolf Maximilian Sievert (1896-1986). Jafngildir einingunni júl á kílógramm (J/kg), sem nefnist grei þegar mældur er geislaskammtur.