Farad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Farad er SI-mælieingin fyrir rafrýmd, táknuð með F. Nefnd í höfuðið á breska eðlisfræðingnum Michael Faraday. Jafngildir einingunni kúlomb á volt, þ.e. 1 F = 1C/V = 1 As/V.