Fara í innihald

Segulflæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Segulflæði er mælikvarði á flæði segulsviðs, oftast táknað með gríska bókstafnum Φ (lesið "fí"). SI-mælieining er veber, táknuð með Wb.

Skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

Segulflæði, sem fer gegnum flöt A, er skilgreint með eftirfarandi heildi:

þar sem

er segulflæðið,
B er segulsviðisstyrkur,
A er flöturinn.

og heildað er yfir flötinn A. Ef flöturinn A er lokaður og afmarkar rýmið V fæst, skv. jöfnum Maxwells, með því að beita setningu Gauss:

sem segir að jafn mikið segulflæði fer inn um flötinn og út úr honum, þ.a.seguleinskaut finnast ekki.

Span er segulflæði gegnum spanspólu, deilt með rafstrauminn, sem um spóluna fer.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.