Kúlomb

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kúlomb (franska: coulomb) er SI-eining rafhleðslu, táknuð með C. Nefnd eftir franska eðlisfræðingnum Charles-Augustin de Coulomb (1736-1806). Er sú rafhleðsla, sem rafstraumurinn eitt amper flytur á einni sekúndu.

SI skilgreiningin er hleðsla sem ferðast með stöðugum straumi af einu amperi á einni sekúndu:

[Its SI definition is the charge transported by a constant current of one ampere in one second:]

[One coulomb is also the amount of excess charge on a capacitor of one farad charged to a potential difference of one volt:]

Eitt koulomb er nákvæmlega hleðsla 1/1,602 176 ×10-19 róteinda.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.