Vörpun
Jump to navigation
Jump to search
![]() | Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við Fall (stærðfræði). Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
---|
Vörpun er annað nafn yfir fall. Það eru tvö mengi, formengi og myndmengi, og regla (eða listi yfir samrýmanlegar reglur) sem úthlutar hverji staki í formenginu nákvæmlega einu gildi í myndmenginu.