Fara í innihald

Takmarkað fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Takmarkað fall er fall f, sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði, fyrir einhverja rauntölu M:

,

fyrir öll x í formengi fallsins f. Ef M = 0 þá er fallið f núllfallið.

Fall er sagt takmarkað að ofan ef til er rauntala M þ.a. f(x) ≤ M, en takmarkað að neðan ef f(x) ≥ M fyrir öll x. Takmarkað fall þarf því bæði að vera takmarkað að ofan og -neðan, en fall sem er það ekki kallast ótakmarkað fall.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]