Gagntæk vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Gagntæk vörpun er vörpun, sem er bæði eintæk og átæk. Gagntæk föll eiga sér ávallt vel skilgreinda andhverfu. Dæmi: Ef fallið f:\  A\to B, þar sem A er formengi og B bakmengi, er gagntækt þá er til annað fall g:\  B\to A, með þann eiginleika að fyrir sérhvert stak x í A þá er g(f(x))=x. Sömuleiðis gildir um sérhvert stak y í Bf(g(y))=y.