Gagntæk vörpun
Útlit
(Endurbeint frá Gagntækt fall)
Gagntæk vörpun er vörpun, sem er bæði eintæk og átæk. Gagntæk föll eiga sér ávallt vel skilgreinda andhverfu. Dæmi: Ef fallið , þar sem A er formengi og B bakmengi, er gagntækt þá er til annað fall , með þann eiginleika að fyrir sérhvert stak x í A þá er . Sömuleiðis gildir um sérhvert stak y í B að .