Fara í innihald

Vængsveppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vængsveppur
Pleurotus ostreatus
Pleurotus ostreatus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Vængsveppsætt (Pleurotaceae)
Ættkvísl: Pleurotus
(Fr.) P. Kumm. 1871
Einkennistegund
Pleurotus ostreatus
(Jacq.) P. Kumm. 1871

Vængsveppur (eða ostrusveppir) (fræðiheiti Pleurotus) er ættkvísl matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim, ekki síst ostruvængur (Pleurotus ostreatus). Þeir vaxa yfirleitt á dauðum viði, bæði í hitabeltinu og á tempruðum svæðum. Tegundirnar gefa oft frá sér efni sem lama þráðorma.

Hvernig tegundirnar skiftast niður er enn óljóst, en er verið að vinna í því.[1][2] Eftirfarandi tegundalista er raðað upp eftir skyldleika. Hann er ófullkominn og á líklega eftir að breytast eftir því sem greiningum fer fram.

P. populinus, Pennsylvania, Bandaríkjunum
Pleurotus sveppaframleiðsla í Agricultural Science and Technology School, Science City of Muñoz, Philippines
P. ostreatus heimaræktaður

Einungis ostruvængur hefur fundist villtur á Íslandi.[10]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Vilgalys, Rytas; Sun, Bao Lin (maí 1994). „Ancient and recent patterns of geographic speciation in the oyster mushroom Pleurotus revealed by phylogenetic analysis of ribosomal DNA sequences“. PNAS. 91 (10): 4599–4603. Bibcode:1994PNAS...91.4599V. doi:10.1073/pnas.91.10.4599. PMC 43833. PMID 8183955.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Peterson, Ronald H.; Hughes, Karen W. & Psurtseva, Nadezhda. „Biological Species in Pleurotus. The University of Tennessee-Knoxville. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. mars 2011. Sótt 11. mars 2011.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 Vilgalys, R.; Moncalvo, J.M.; Liou, S.R.; Volovsek, M. (1996). „Recent advances in molecular systematics of the genus Pleurotus (PDF). Í Royse, D.J. (ritstjóri). Mushroom biology and mushroom products: proceedings of the 2nd International Conference, June 9–12, 1996. University Park, PA (USA): Pennsylvania State University: World Society for Mushroom Biology and Mushroom Products. bls. 91–101. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2. september 2011. Sótt 10. mars 2011.
  4. 4,0 4,1 4,2 Gonzalez, Patrice; Labarère, Jacques (2000). „Phylogenetic relationships of Pleurotus species according to the sequence and secondary structure of the mitochondrial small-subunit rRNA V4, V6 and V9 domains“. Microbiology. 146 (1): 209–221. doi:10.1099/00221287-146-1-209. PMID 10658667.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 Segedin, BP; Buchanan, PK; Wilkie, JP (1995). „Studies in the agaricales of New Zealand: New species, new records and renamed species of Pleurotus (Pleurotaceae)“. Australian Systematic Botany. 8 (3): 453–482. doi:10.1071/SB9950453.
  6. Alma E. Rodriguez Estrada, Maria del Mar Jimenez-Gasco and Daniel J. Royse (júní 2010). „Pleurotus eryngii species complex: Sequence analysis and phylogeny based on partial EF1α and RPB2 genes“. Fungal Biology. 114 (5–6): 421–428. doi:10.1016/j.funbio.2010.03.003. PMID 20943152.
  7. Zervakis, Georgios I.; Moncalvo, Jean-Marc; Vilgalys, Rytas (2004). „Molecular phylogeny, biogeography and speciation of the mushroom species Pleurotus cystidiosus and allied taxa“. Microbiology. 150 (3): 715–726. doi:10.1099/mic.0.26673-0. PMID 14993321.
  8. For P. levis, see Species Fungorum - Pleurotus levis page“. Species Fungorum. Royal Botanic Gardens Kew. Sótt 3. febrúar 2017.
  9. Hibbett, D. S.; Thorn, R. G. (Sep–Oct 1994). „Nematode-Trapping in Pleurotus tuberregium“. Mycologia. 86 (5): 696–699. doi:10.2307/3760542. JSTOR 3760542.
  10. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 347. ISBN 978-9979-655-71-8.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.