Fara í innihald

Asparostruvængur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pleurotus populinus)
Asparostruvængur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Vængsveppsættætt (Pleurotaceae)
Ættkvísl: Pleurotus
Tegund:
P. populinus

Tvínefni
Pleurotus populinus
O. Hilber & O. K. Mill., 1993[1]

Asparostruvængur (fræðiheiti Pleurotus populinus[2]) er tegund vængsveppa sem vex á viði dauðra aspa í Norður-Ameríku.

Tegundin er nýlega greind, en hún er nauðalík P. ostreatus og P. pulmonarius[3], en hún blandast þeim ekki.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vilgalys et al. (1993) , In: Can. J. Bot. 71(1):127.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42352783. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Paul Stamets, Growing Gourmet and Medicinical Mushrooms Third Edition, Ten Speed Press, Berkeley – Toronto, ISBN 978-1-58008-175-7, 2000 bls. 309
  4. Vilgalys R, Smith A, Sun BL (1993). „Intersterility groups in the Pleurotus ostreatus complex from the continental United States and adjacent Canada“. Canadian Journal of Botany. 71 (1): 113–28. doi:10.1139/b93-013.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.