Pleurotus cornucopiae
Útlit
Pleurotus cornucopiae | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pleurotus cornucopiae (Paulet) Rolland, 1910[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Pleurotus cornucopiae[2] er tegund matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim til matar. Hann vex yfirleitt á dauðum viði lauftrjáa, en er oftast ræktaður á korni, hálmi eða sagi.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Útbreiðsla Pleurotus cornucopiae er upphaflega í Evrópu. Hann er náskyldur P. citrinopileatus og er hún stundum talin undirtegund hans. Auðvelt er samt að greina þá sundur á litnum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Rolland, L.L. (1910) , In: Acta Phytogeogr. Suec.:pl. 44, fig. 36.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42152529. Afritað af uppruna á 24. febrúar 2023. Sótt 26. febrúar 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pleurotus cornucopiae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pleurotus cornucopiae.