Kólfsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kólfsveppir
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Basidiomycota
Flokkar

Undirskipting: Teliomycotina
   Ryðsveppir (Urediniomycetes)
Undirskipting: Ustilaginomycotina
   Sótsveppir (Ustilaginomycetes)
Undirskipting: Hymenomycotina
   Homobasidiomycetes
   Heterobasidiomycetes

Kólfsveppir eða basíðusveppir (fræðiheiti: Basidiomycota) eru stór skipting sveppa sem eru með kólflaga gróstilk. Kólfsveppir telja um 22.300 tegundir eða 37% af þekktum sveppategundum. Skiptingin er nú talin skiptast í þrjár meginhópa: beðsveppi (Hymenomycotina), Ustilaginomycotina (m.a. sótsveppir) og Teliomycotina (m.a. ryðsveppir).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.