Pleurotus eryngii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pleurotus ferulae)
Pleurotus eryngii

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Vængsveppsætt (Pleurotaceae)
Ættkvísl: Pleurotus
Tegund:
P. eryngii

Tvínefni
Pleurotus eryngii
(DC.) Quél., 1872[1]
Samheiti
Samheiti
  • Pleurotus eryngii laserpitii Angeli & Scandurra, 2012
  • Pleurotus eryngii thapsiae Venturella, Zervakis & Saitta, 2002
  • Pleurotus eryngii tingitanus Lewinsohn, 2002
  • Pleurotus eryngii elaeoselini Venturella, Zervakis & La Rocca, 2000
  • Pleurotus eryngii ferulaginis Stropnik, Tratnik & Seljak, 1988
  • Pleurotus fuscus fuscus Battarra ex Bres., 1928
  • Pleurotus fuscus ferulae (Lanzi) Bres., 1928
  • Pleurotus fuscus Battarra ex Bres., 1928
  • Pleurotus eryngii ferulae (Lanzi) Sacc., 1887
  • Pleurotus ferulae Lanzi, 1874
    Pleurotus eryngii eryngii (DC.) Quél., 1872
  • Pleurotus eryngii eryngii (DC.) Quél., 1872


Pleurotus eryngii[2] er tegund matsveppa ættaður frá Evrópu austur til vestur Asíu og Indlands. Hann vex yfirleitt á dauðum viði lauftrjáa, en hefur væga sníkjueiginleika á rótum blómplantna (aðallega á sveipjurtum eins og Eryngium - Sveipþyrnar).[3] Hann sníkir einnig á þráðormum eða veiðir þá til að ná sér í auka köfnunarefni.

Hann er ræktaður víða um heim, er bragðlítill ferskur en endingargóður (vika í kæli), en við eldun kemur kröftugt umami bragð og kjötkennd áferð.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Quélet, L. (1872) , In: Mém. Soc. Émul. Montbéliard, Sér. 2 5:112.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42152529. Afritað af uppruna á 24. febrúar 2023. Sótt 26. febrúar 2023.
  3. Venturella, Giuseppe; Zervakis, Georgios I.; Papadopoulou, Kalliopi (1. nóvember 2001). „Genetic polymorphism and taxonomic infrastructure of the Pleurotus eryngii species-complex as determined by RAPD analysis, isozyme profiles and ecomorphological characters“. Microbiology. 147 (11): 3183–3194. doi:10.1099/00221287-147-11-3183. PMID 11700370.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.