Pleurotus tuber-regium
Útlit
Pleurotus tuber-regium | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pleurotus tuber-regium (Rumph. ex Fr.) Singer 1951 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pachyma tuber-regium Fr. 1822 |
Pleurotus tuber-regium[1] er tegund matsveppa sem eru ræktaðir víða hitabeltinu til matar. Einnig hefur hann verið notaður til að brjóta niður mengandi efni í náttúrunni. Hann vex yfirleitt á dauðum viði, en þrífst á margs konar ræktunarefni.[2] Hann nærist einnig á þráðormum.[3] Hann myndar æt hnýði (sclerotina) og dregur nafn sitt af þeim.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42152529. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Isikhuemhen, O.S.; Okhuoya, J.A. (1996). „Cultivation of Pleurotus tuber-regium (Fr.) Sing. for production of edible sclerotia on agricultural wastes“ (PDF). Í Royse, D.J. (ritstjóri). Mushroom biology and mushroom products: proceedings of the 2nd International Conference, June 9-12, 1996. University Park, PA (USA): Pennsylvania State University: World Society for Mushroom Biology and Mushroom Products. bls. 429–436. ISBN 1-883956-01-3.
- ↑ Hibbett, D. S.; Thorn, R. G. (Sep–Oct 1994). „Nematode-Trapping in Pleurotus tuberregium“. Mycologia. 86 (5): 696–699. doi:10.2307/3760542. JSTOR 3760542.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pleurotus tuber-regium.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pleurotus tuber-regium.