Fara í innihald

Úgrísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úgrísk tungumál
Ætt Úralskt
 Finnsk-úgrískt
Undirflokkar Ob-úgrísk tungumál
Ungverska

Úgrísk tungumál eru önnur grein finnsk-úgrískra mála. Úgríska greinin hefur enn tvær greinar, ob-úgrísk tungumál og á hinni greinini er aðeins ungverska. Ob-úgrísku málin eru kantí, mansí, ostjak og vógúl. „Ob“ vísar til fljóts með því nafni.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.