Fara í innihald

F.C. Hansa Rostock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fußballclub Hansa Rostock e. V.
Fullt nafn Fußballclub Hansa Rostock e. V.
Gælunafn/nöfn Hansa, Hanseaten, Kogge,Hansa-Kogge, Ostseestädter
Stofnað 28.desember 1965;
Leikvöllur Ostseestadion, Rostock
Stærð 29.000
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Robert Marien
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Jens Härtel
Deild 2. Bundesliga
2021/22 13. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FC Hansa Rostock er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Rostock. Félagið var eitt af sigursælustu félögum Austur-Þýsku úrvalsdeildarinnar og var lengi eitt af fáum Austur-Þýsku félögunum til að spila í Bundesligunni 1995-2005. Síðustu ár hafa verið félaginu erfið og spilar það nú í 3.Liga.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • [ Heimasíða félagsins]