Nolan North

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nolan Ramsey North (fæddur 31. október 1970) er bandarískur leikari og raddleikari. Hann þekktastur fyrir að raddsetja Nathan Drake í Uncharted-tölvuleikjunum og Desmond Miles í Assassins Creed-tölvuleikjunum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.