Fara í innihald

Nolan North

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nolan Ramsey North (fæddur 31. október 1970) er bandarískur leikari og raddleikari. Hann þekktastur fyrir að raddsetja Nathan Drake í Uncharted-tölvuleikjunum og Desmond Miles í Assassins Creed-tölvuleikjunum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.