Tölvuleikjaverðlaun BAFTA
Jump to navigation
Jump to search
Tölvuleikjaverðlaun BAFTA eru verðlaun Bresku kvikmynda og sjóvarpsþátta akademíunar fyrir bestu tölvuleikina. Verðlaunin voru fyrst haldin 2003 þegar að tölvuleikjaverðlaun BAFTA voru aðskild verðlaunum BAFTA í skemmtanaiðnaðinum.
2013[breyta | breyta frumkóða]
- Hasar og ævintýri - The Last of Us
- Listræn verðlaun - Tearaway
- Verðlaun fyrir hljóð - The Last of Us
- BAFTA verðlaun fyrir besta leikinn - The Last of Us
- Breskur leikur - Grand Theft Auto V
- Frumraun leiks - Gone Home
- Fjölskylda - Tearaway
- Leikjahönnun - Grand Theft Auto V
- Nýsköpun í leikjum - Brothers: A Tale of Two Sons
- Farsímar og lófatölvur - Tearaway
- Margspilunarleikur - Grand Theft Auto V
- Upprunaleg tónlist - BioShock Infinite
- Listamaður - Ashley Johnson (sem Ellie í The Last of Us)
- Íþróttir FIFA 14
- Saga - The Last of Us
- Herkænska og hermar - Papers, Please
- BAFTA verðlaun fyrir leik sem ætti að fylgjast með - Size Does Matter
- Félagsverðlaun BAFTA - Rockstar Games