Tölvuleikjaverðlaun BAFTA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tölvuleikjaverðlaun BAFTA eru verðlaun Bresku kvikmynda og sjóvarpsþátta akademíunar fyrir bestu tölvuleikina. Verðlaunin voru fyrst haldin 2003 þegar að tölvuleikjaverðlaun BAFTA voru aðskild verðlaunum BAFTA í skemmtanaiðnaðinum.

2013[breyta | breyta frumkóða]