Hot Fuss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hot Fuss
Breiðskífa
FlytjandiThe Killers
Gefin út7. júní 2004
StefnaJaðarrokk
Lengd45:39
ÚtgefandiLizard King/Vertigo (UK)
Island B0002468-02 (U.S.)
Tímaröð The Killers
Hot Fuss
(2004)
Sam's Town
(2006)

Hot Fuss er fyrsta breiðskífa bandarísku jaðarrokkhljómsveitarinnar The Killers. Platan var gefin út 7. júní 2004 í Bretlandi og 15. júní 2004 í Bandaríkjunum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Jenny Was a Friend of Mine“Flowers, Stoermer4:04
2.„Mr. Brightside“Flowers, Keuning3:42
3.„Smile Like You Mean It“Flowers, Stoermer3:54
4.„Somebody Told Me“Flowers, Keuning, Stoermer, Vannucci3:17
5.„All These Things That I've Done“Flowers5:01
6.„Andy, You're a Star“Flowers3:14
7.„On Top“Flowers, Keuning, Stoermer, Vannucci4:18
8.„Change Your Mind“Flowers, Keuning3:11
9.„Believe Me Natalie“Flowers, Vannucci5:05
10.„Midnight Show“Flowers, Stoermer4:02
11.„Everything Will Be Alright“Flowers5:45

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.