Fara í innihald

Gítarleikari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gítarleikarar í miðborg Búenos Aíres.

Gítarleikari er hljóðfæraleikari sem spilar á gítar. Til gítara teljast meðal annars klassískur gítar, kassagítar, rafmagnsgítar og bassagítar. Sumir gítarleikarar syngja með eða leika á munnhörpu, eða bæði.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.