Strákarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Strákarnir er fjölbreyttur gamanþáttur í umsjón Audda, Sveppa, Péturs Jóhanns, Gunna Samloku, Atla og Ofur-Huga, þeir með svipuðu sniði og 70 Mínútur nema bara 25 mínútur og ekki í beinni útsendingu, og allt fyrir fram unnið en 70 Mínútur var yfirleitt unnið samdægurs. Strákarnir gengu til ársins 2006 en þá hættu þeir samstarfinu í bili.