Fara í innihald

Smákollasmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smákollasmári

Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. microcephalum

Tvínefni
Trifolium microcephalum
Pursh
Samheiti

Trifolium microcephalum var. lemmonii Lojac.
Lojaconoa microcephala (Pursh)Bobrov

Smákollasmári eða Trifolium microcephalum.[1] [2]

Hann er upprunninn frá vesturhluta Norður Ameríku, frá suður Alaska og British Columbia til Kalíforníu, Montana, Arizona, og Kaliforníuflóa, .þar sem henn vex í margs konar búsvæðum, jafnvel algengur á sumum svæðum. Hann þrífst vel á röskuðum svæðum og getur orðið illgresi við vegkanta.

Trifolium microcephalum er einær, jarðlægur til uppréttur (20 til 40 sm hár). Hann er hærður. Blöðin eru skift, smáblöðin eru að 2 sm löng og með sýlda enda, og burst-ydd axlablöð (stipule).

Blómskipunin er ekki meir en sentimeters breitt. Blómkrónan er bleikleit eða fjóluleit og er 4 til 7 mm að lengd.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium microcephalum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.