Illgresi er jurt sem vex á stað þar sem hún þykir óæskileg. Það á oft við varðandi fæðuframleiðslu svo sem á ökrum og í bithögum þar sem vaxa jurtir sem fólk eða dýr vilja ekki borða. Arfi telst algengasta illgresi á Íslandi.