Fara í innihald

Illgresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Túnfífill er dæmi um illgresi á túnum.

Illgresi er jurt sem vex á stað þar sem hún þykir óæskileg. Það á oft við varðandi fæðuframleiðslu svo sem á ökrum og í bithögum þar sem vaxa jurtir sem fólk eða dýr vilja ekki borða. Arfi telst algengasta illgresi á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.