Síðasta kvöldmáltíðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Síðasta kvöldmáltíðin eftir Leonardo da Vinci í Mílanó.

Síðasta kvöldmáltíðin er í guðspjöllum Nýja testamentisins síðasta máltíðin sem Jesús deildi með lærisveinum sínum. Samkvæmt kirkjudagatalinu átti hún sér stað á skírdag, daginn fyrir föstudaginn langa. Kristnir menn minnast kvöldmáltíðarinnar í altarisgöngunni með því að drekka messuvín og borða oblátu. Altarisgangan er eitt af sjö sakramentum rómversk-kaþólsku kirkjunnar og eitt af tveimur sakramentum mótmælendakirkna.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.