Máltíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Máltíð er tími dags þegar fólk borðar sérstakan mat. Oftast neyta menn máltíða að mestu leyti heima eða á veitingahúsum eða kaffihúsum en máltíða er hægt að neyta hvar sem er. Venjulega neyta menn máltíðar daglega nokkrum sinnum á dag.


breyta Máltíðir

Máltíðir: Morgunmatur | Dögurður | Hádegismatur | Kvöldmatur
Réttir: Lystauki | Forréttur | Aðalréttur | Eftirréttur

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.