Fara í innihald

Listamaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listamaður er kona eða karl sem skapar list. Listamaður er ekki lögverndað starfsheiti sem þýðir að nánast hver sem er getur kallað sig listamann, þó þau eigi ekki rétt á því. Ár hvert eru veitt listamannalaun en tilgangur þeirra er að gera íslenskum listamönnum kleift að skapa íslenska list sem annars myndi ekki vera mikill hagnaður á.

Flestir listamenn sýna áhuga á list frá ungum aldri og fara svo í listaháskóla líkt og Listaháskóla Íslands til að þróa sig sem listamann, kynnast öðrum listamönnum og koma sér á framfæri. Þó er ekki nauðsynlegt að fara í listaháskóla til að teljast listamaður.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.