Fara í innihald

Reiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reiði er geðshræring sem verður til vegna mikillar óánægju, pirrings eða ógnar sem menn skynja gagnvart sjálfum sér eða öðrum, annaðhvort í fortíð nútíð eða framtíð. Ógnin getur virst raunveruleg eða ímynduð. Oft er reiði viðbragð við hótunum, ranglæti, vanrækslu, niðurlægingu eða svika auk annars.

Reiði er hægt að tjá í verki eða með því að halda að sér höndum.