Rokk í Reykjavík (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rokk í Reykjavík
Hljómplata
Flytjandiýmsir
Gefin útApríl 1982
ÚtgefandiHugrenningur
Cat. No.: HUG 001
Stjórnýmsir

Rokk í Reykjavík er tvöföld safnplata sem var gefin út eftir frumsýningu heimildarmyndarinnar Rokk í Reykjavík. Platan inniheldur lög eftir nokkrar af helstu hljómsveitum pönktímabilsins í íslenskri tónlistarsögu sem komu fram í myndinni.

Árið 2009 var platan valin í 32. sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar af notendum vefsins Tónlist.is.

Endurútgefin[breyta | breyta frumkóða]

  • Október 1993 - Rokk í Reykjavík. Útgáfufyrirtæki: Smekkleysa.

LP 1[breyta | breyta frumkóða]

Hlið A - lengd: 17:12
Hlið B - lengd: 20:37
Heildarlengd: 37:49

Lagalistinn[breyta | breyta frumkóða]

Track Title lengd Artist texti Audio clips
Hlið A
01 Ó Reykjavík 02:25 Vonbrigði - -
02 Sieg Heil 01:10 Egó - -
03 Gotta Go 01:45 Fræbbblarnir - -
04 Óvænt 01:07 Purrkur Pillnikk - full
05 Rúdolf 02:49 Þeyr - -
06 Creeps 01:48 Q4U - -
07 Breyttir Tímar 02:20 Egó - -
08 Where are the Bodies 05:08 Bodies -
Hlið B
01 Hrollur 02:25 Tappi Tíkarrass - -
02 Moving Up to a Motion 03:15 Baraflokkurinn - -
03 Talandi Höfuð 02:55 Spilafífl - -
04 Í Speglinum 03:25 Þursaflokkurinn - -
05 Í Kirkju 02:42 Friðryk - -
06 Lífið og Tilveran 03:25 Start - -
07 Gullúrið 03:10 Grýlurnar - -

LP 2[breyta | breyta frumkóða]

Hlið C - lengd: 18:35
Hlið D - lengd: 20:34
Heildarlengd: 39:09

Lagalistinn[breyta | breyta frumkóða]

Track Title Length Artist Lyrics
Hlið C
01 Sat ég Inni á Klepp 03:42 Egó -
02 Gluggagægir 03:00 Purrkur Pillnikk -
03 Dúkkulísur 02:40 Tappi Tíkarrass link Geymt 10 apríl 2005 í Wayback Machine
04 Bereft 03:18 Mogo Homo -
05 Hver er Svo Sekur 02:35 Jonee Jonee -
06 Killer Boogie 02:45 Þeyr -
07 Kick Us Out of the Country 01:55 Bodies -
Hlið D
01 Af Því Pabbi Vildi Það 01:43 Jonee Jonee -
02 Í Nótt 01:48 Fræbbblarnir link Geymt 22 febrúar 2005 í Wayback Machine
03 Guðfræði 03:00 Vonbrigði -
04 Stórir Strákar 02:40 Egó -
05 Gonna Get You 01:26 Q4U -
06 Toys 01:57 Q4U -
07 Lollipops 02:50 Sjálfsfróun -
08 Antichrist 01:10 Sjálfsfróun -
09 Sjálfsfróun 01:30 Sjálfsfróun -
10 Af Litlum Neista Verður Mikið Mál 02:30 Bruni BB -
11 Rímur 02:00 Sveinbjörn Beinteinsson -