Quercus prinoides
Útlit
Quercus prinoides | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð Q. prinoides (fyrir miðju) líkjast þeim á Q. prinus.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Quercus prinoides Willd. | ||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Quercus prinoides er runnkennd eikartegund ættuð frá austur og mið Norður-Ameríku[2], frá New Hampshire til suður Ontario til austur Nebraska, suður til Georgíu, Alabama, Louisiana og Oklahoma.[3] Hún verður runni eða lítið tré sem verður yfirleitt um 4–6 metra hátt og 4–6 metra breitt. Það breiðist stundum út með rótarskotum eða jarðstönglum.[4]
Nytjar
[breyta | breyta frumkóða]Akörnin eru sæt og bragðgóð, en viðurinn lítið nýttur vegna smæðar runnanna.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kenny, L.; Wenzell, K. & Jerome, D. (2017). „Quercus prinoides“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2017: e.T33897A111279762. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-2.RLTS.T33897A111279762.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus prinoides". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford. Retrieved 8 October 2011 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
- ↑ "Quercus prinoides". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP).
- ↑ Hightshoe, G.L. (1988). Native Trees, Shrubs, and Vines for Urban and Rural America. New York: Van Nostrand Reinhold.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Quercus prinoides.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Quercus prinoides.