Populus fremontii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Populus fremontii
Populus fremontii í Utah
Populus fremontii í Utah
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Aegiros
Tegund:
P. fremontii

Tvínefni
Populus fremontii
S. Watson
Náttúruleg útbreiðsla P. fremontii
Náttúruleg útbreiðsla P. fremontii
Samheiti
 • Populus arizonica Sarg.
 • Populus canadensis var. fremontii (S. Watson) Kuntze
 • Populus deltoides var. fremontii (S.Watson) Cronquist
 • Populus macdougallii Rose
 • Populus mexicana Sarg.[1]

Populus fremontii, er lauftré í svartaspa geira, ættuð frá suðvestur Bandaríkjunum og norður í gegnum mið Mexíkó.[2][3][4]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðslan er frá suðvestur Bandaríkjunum og norður í gegnum mið Mexíkó.[5] Í Bandaríkjunum er tegundin í Kaliforníu, Nevada, Utah, Arizona, New Mexico, Texas, og Colorado. Í Mexíkó, finnst hún í Baja California, Baja California Sur, Sonora , Chihuahua, Coahuila, Nuevo León, Mexíkó héraði, og Puebla.[2]

Þetta er votlendistegund sem vex við læki, ár og vötn neðan við 2000 metra hæð yfir sjávarmáli.[4][6]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Leaf: Populus fremontii ssp. fremontii

P. fremontii er stórt tré frá 12 til 35 metra hátt með breiða krónu, og stofninn að 1.5 metrum í in þvermál. Börkurinn er sléttur á ungum trjám, og fær djúpar sprungur með hvítum sárum með aldri.

Blöðin eru 3 til 7 sm löng, hjartalaga með ílöngum enda, hvítum æðum og gróftenntur á jaðri, hárlaus til hærð.[4] Autumn colors occur from October–November, mainly a bright yellow, also orange, rarely red.[4][7]

Stærsta tré P. fremontii í Bandaríkjunum vex í Skull Valley, Arizona. Árið 2012, mældist það með ummál á 1,41 metra, og hæðin var 31 meter, og umfangið var 45.6 metrar.[8]

Undirtegundir eða afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Tvær undirtegundir eru viðurkenndar. Nokkur ruglingur vegna blöndunar við Rio Grande undirtegund Populus deltoides subsp. wislizeni hafði upphaflega sett Populus deltoides undirtegund sem P. fremontii undirtegund, en það var leiðrétt 1977.[9]

 • P. f. subsp. fremontii, með samnefnin P. f. var. arizonica - Sarg. og P. f. var. macdougalii - (Rose) Jeps. frá Kaliforníu og vestur að "Continental Divide".[9]
 • P. f. subsp. metesae - Eckenwal., frá þurrum svæðum í Mexíkó, og víða plantað annarsstaðar, yfirleitt austur að "Continental Divide"[9]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Populus fremontii. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 20 júlí 2021. Sótt 10. maí 2015.
 2. 2,0 2,1 Populus fremontii. NPGS/GRIN. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. september 2014. Sótt 7. febrúar 2017.
 3. Populus fremontii (Fremont's cottonwood)“. USDA Plants Profile. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. desember 2016. Sótt 7. febrúar 2017.
 4. 4,0 4,1 4,2 4,3 Populus fremontii subsp. fremontii. Jepson Manual. University of California Press. 1993.
 5. Populus fremontii (Fremont cottonwood)“. Calflora Database.
 6. „USDA Plant Fact Sheet“ (PDF). United States Department of Agriculture. Sótt 5. febrúar 2002.
 7. „Range Plants of Utah“. Utah State University. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2017. Sótt 7. febrúar 2017.
 8. Populus fremontii ssp. fremontii. American Forests. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. febrúar 2016. Sótt 7. febrúar 2017.
 9. 9,0 9,1 9,2 Eckenwalder, J.E. (1977). „North American cottonwoods (Populus, Salicaceae) of sections Abaso and Aigeiros“. Journal of the Arnold Arboretum. 58 (3): 193–208.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.