Petunia Evans
Jump to navigation
Jump to search
Petunia Evans er persóna í bókum J.K. Rowling um galdrastrákinn Harry Potter. Petunia er systir Lily Evans, móður Harry Potters. Þegar Lily Evans deyr er Harry sendur í fóstur til hennar þar sem hann elst upp með frændfólki sínu, Petuniu, manni hennar Vernon Dursley og Dudley Dursley syni þeirra.