Ummyndun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ummyndun eða myndbreyting er þegar fólk, dýr eða hlutir breyta um form. Í bókmenntum eru ummyndanir stundum tengdar göldrum, t.d. í Ódysseifskviðu Hómers, Gullna asnanum eftir rómverska rithöfundinn Apuleius og í bókunum um Harry Potter. Galdrarnir eru stundum taldir vera misjafnlega erfiðir eftir því hverju og í hvað hlutunum er breytt. Ummyndun er námsgrein í Hogwartsskóla, kennd af Minervu McGonagall.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.