Fönixreglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fönixreglan er regla í Harry Potter-bókunum. Fimmta bókin, Harry Potter og Fönixreglan, sem fjallar um Fönixregluna og leyndardóma hennar. Allir í Weasley-fjölskylduni nema Ron, Percy og Ginny eru meðlimir í Fönixregluni.

Meðlimir í upprunalegu Fönixreglunni eru: Albus Dumbledore, Severus Snape, Aberforth Dumbledore, Arthúr Weasley, Molly Weasley, Bill Weasley, Charlie Weasley, Fred Weasley, George Weasley, Remus Lupin, Nymphadora Tonks, Alastor Skröggur Illauga, Sirius Black, Minerva McGonagall, Kingsley Shaclebolt, Ágústa Longbottom, Mundungus Flecher, Dawlish, Hestia Jones, Dedalus Diggle.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.