Harry Potter og blendingsprinsinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Potter og blendingsprinsinn
HöfundurJ. K. Rowling
Titill á frummáliHarry Potter and the Half-Blood Prince
ÞýðandiHelga Haraldsdóttir
Myndskreytt afJason Cockcroft (fyrsta útgáfa)
LandFáni Bretlands Bretland
TungumálEnska
ÚtgefandiBloomsbury
Bjartur (á Íslandi)
Útgáfudagur16. júlí 2005
Fjöldi síðna607 (fyrsta útgáfa)
ISBN9789749601853
ForveriHarry Potter og Fönixreglan
FramhaldHarry Potter og dauðadjásnin

Harry Potter og blendingsprinsinn er sjötta og næstsíðasta bókin í bókaröð J. K. Rowling um Harry Potter. Bókin kom út 16. júlí 2005 og setti met í sölu með en hún seldi níu milljón eintök á fyrsta sólarhringnum. Metið var síðar slegið af næstu bók í bókaröðinni, Harry Potter og dauðadjásnin. Í bókinni koma fram leyndarmál Voldemorts og Albus Dumbledore er myrtur af Severus Snape. Þar kemur í ljós að Snape er drápari og þjónar hinum myrkra herra.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.