Peps Persson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Peps Persson
Fæddur 20. desember 1946
Dáinn 27. juni 2021
Uppruni Fáni Svíþjóðar Tjörnarp, Svíþjóð
Hljóðfæri Söngur, gítar, munnharpa
Tónlistarstefnur Blús, reggí, progg
Ár 1966-

Peps Persson (fæddur Per-Åke Tommy Persson) (20. desember 1946 í Helsingjaborg, Svíþjóð) er sænskur blús- og reggítónlistarmaður frá Tjörnarp, Skáni. Peps syngur aðallega á sænsku og er þekktur fyrir að syngja með skánskum hreim. Í upphafi ferils síns gaf hann samt út nokkrar plötur á ensku. Peps er þekktur fyrir að hafa leikið ábreiður af þekktum blús- og reggílögum eftir listamenn eins og Muddy Waters, Elmore James og Bob Marley.[1]

Persson dó þann den 27 juni 2021[2].

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Einleikur[breyta | breyta frumkóða]

 • 1968 - Blues Connection
 • 1969 - Sweet Mary Jane
 • 1972 - The Week Peps Came to Chicago
 • 1975 - Blues på svenska
 • 1980 - Rotrock
 • 1984 - En del och andra
 • 1992 - Oh Boy

Peps Perssons Blodsband[breyta | breyta frumkóða]

 • 1974 - Blodsband
 • 1975 - Hög Standard
 • 1976 - Droppen Urholkar Stenen
 • 1978 - Spår
 • 1988 - Fram med pengarna!
 • 1993 - Spelar för livet
 • 1994 - Röster från Södern
 • 1997 - Rotblos
 • 2005 - Äntligen!

Ásamt Pelle Perssons Kapell[breyta | breyta frumkóða]

 • 1977 - Fyra tunnlann bedor om dan
 • 1982 - Persson sjonger Persson!

Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]

 • 1993 - Bitar 1968-1992
 • 2006 - Oh Boy: Det Bästa Med Peps Persson

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Lovén, Lars. "Peps Persson Biography". Allmusic.com. 2007-09-08.
 2. „Musikern Peps Persson är död“. SVT Nyheter (sænska). 27. júní 2021. Sótt 13. september 2021.