Blávatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blávatn er stöðuvatn á toppi dyngjunnar Oks. Vatnið var uppgötvað árið 2007 þegar Okjökull var að hverfa. Vatnið er um 10 hektarar að stærð og er dýpi mest um 4,5 metrar. [1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Blávatn á Hrafnaþingi Geymt 22 ágúst 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun, skoðað 22. ágúst, 2019.