Munablóm
Útlit
Munablóm | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Engjamunablóm (Myosotis scorpioides)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||
Myosotis scorpioides L. [1] | ||||||||||
Tegundir | ||||||||||
um 50 |
Munablóm (fræðiheiti: Myosotis) er ættkvísl blóma af munablómaætt. Það eru um 50 tegundir munablóma og eru flestar tegundir með lítil fimmdeild blóm og blómstra á vorin. Blómlitur er mismunandi eftir tegundum, hvítt og bleikt eru algengir litir. Munablóma eru vinsælar garðjurtir.
Tegundir munablóma eru m.a.:
- Myosotis alpestris L. — Bergmunablóm
- Myosotis scorpioides L. — Engjamunablóm
- Myosotis arvensis (L.) Hill — Gleym-mér-ei
- Myosotis australis R.Br. — Gullmunablóm
- Myosotis discolor Pers. — Kisugras
- Myosotis decumbens Host - Kjarrmunablóm
- Myosotis traversii Hook.f. — Kollmunablóm
- Myosotis stricta Link ex Roemer & Schultes — Sandmunablóm
- Myosotis sylvatica Hoffm. — Skógmunablóm
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Forget-me-not“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. mars 2006.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Munablóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Myosotis.