Fara í innihald

Sandmunablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sandmunablóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Munablóm (Myosotis)
Tegund:
Sandmunablóm (M. stricta)

Tvínefni
Myosotis stricta
Link ex Roem. & Schult.
Samheiti

Myosotis vestita Velen.
Myosotis rigida Pomel
Myosotis micrantha rigida (Pomel) Maire
Myosotis micrantha Pall. ex Lehm.
Myosotis hispida C. Koch
Myosotis arenaria Schrad.
Lithospermum tenellum Rafin.

Sandmunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis stricta[2]) er einær jurt af munablómaætt. Það ber dökkblá blóm og vex á þurrum melum og í sandbrekkum.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 1. apríl 2024.
  2. „Myosotis stricta Link ex Roem. & Schult. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 1. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.