Engjamunablóm
Engjamunablóm | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Myosotis scorpioides L. |
Engjamunablóm (fræðiheiti: Myosotis scorpioides) er fjölært blóm af munablómaætt. Blóm þess eru heiðblá og 7 til 8 mm í þvermál. Það líkist gleym-mér-ei en þekkist á styttri aldinleggjum og stærri blómum. Þá er gleym-mér-ei eilítið hærðari.