Kjarrmunablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Myosotis decumbens)
Myosotis decumbens

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Munablóm (Myosotis)
Tegund:
Kjarrmunablóm (M. decumbens)

Tvínefni
Myosotis decumbens
Host

Kjarrmunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis decumbens[2]) er blómjurt af munablómaætt. Kjarrmunablóm er ein tegund munablóma.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 1. apríl 2024.
  2. „Myosotis decumbens Host | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.