Fara í innihald

Frægðarhöll rokksins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rock and Roll Hall of Fame árið 2016

Frægðarhöll rokksins (e. Rock and Roll Hall of Fame, RRHOF) er safn og heiðurshöll staðsett í Cleveland, Ohio, Bandaríkjunum. Safnið sýnir sögu rokk tónlistar og heiðrar listamenn, framleiðendur, upptökustjóra, og aðrar merkar manneskjur sem hafa komið að þróun hennar.

The Rock and Roll Hall of Fame Foundation var stofnað þann 20. apríl 1983 af Ahmet Ertegun, stofnanda og forstjóra Atlantic Records. Cleveland var valin sem staðsetning hallarinnar árið 1986 og var hún hönnuð af I. M. Pei.[1] Safnið var vígt 1. september 1995.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Wright, Nathalie (19. október 2021). „Rock and Roll Hall of Fame and Museum“. sah-archipedia.org.
  2. Norman, Michael (september 2015). „A firsthand account of the 1995 'Concert for the Hall of Fame,' with complete setlist“. The Plain Dealer. Sótt 11. júní 2019.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.