Gullsandur
Útlit
Gullsandur | |
---|---|
Leikstjóri | Ágúst Guðmundsson |
Handritshöfundur | Ágúst Guðmundsson |
Framleiðandi | Mannamyndir Ísfilm |
Leikarar | |
Frumsýning | 1984 |
Lengd | 98 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | ![]() |
Gullsandur er íslensk kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson frá árinu 1984. Myndin, sem er gamanmynd með pólitísku ívafi, fjallar um smábæ á suðurströnd Íslands og hvernig gullfundur í nærliggjandi söndum umturnar hinum rólega smábæjaranda í sannkallaða ringulreið. Með aðahlutverk fara Edda Björgvinsdóttir og Pálmi Gestsson.
