Mark Sheppard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mark Sheppard
Mark Sheppard á Comic Con 2012
Mark Sheppard á Comic Con 2012
Upplýsingar
FæddurMark Andreas Sheppard
30. maí 1964 (1964-05-30) (59 ára)
Ár virkur1992 -
Helstu hlutverk
Christopher 'C.J.' Yates í Soldier of Fortune, Inc.
Ivan Erwich í 24
Crowley í Supernatural

Mark Sheppard (fæddur Mark Andreas Sheppard, 30. maí 1964) er enskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural, 24, Battlestar Galactica og Soldier of Fortune, Inc.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Mark er fæddur í London, Bretlandi og er sonur leikarans W. Morgan Sheppard. Hann er af írsk-þýskum uppruna.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Mark byrjaði 15 ára gamall sem trommari í ýmsum hljómsveitum þar á meðal: Robyn Hitchcock[1], Television Personalitis[1] og írsku hljómsveitinni Light a Big Fire.[2]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Sheppard var boðið að taka þátt í bandarísku leikhúsfærslunni Cock and Bull Story sem var leikstýrt af Bill Hayes. Hann hlaut mörg verðlaun fyrir hlutverk sitt þar á meðal L.A. Drama Critics Cirlce verðlaunin árið 1992, LA Weekly verðlaunin og Dramalogue verðlaunin.

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Sheppard var árið 1992 í "Silk Stalkings". Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The X-Files, The Practice, JAG, Charmed, CSI: NY, 24, NCIS og Chuck (sjónvarpsþáttur).

Sheppard hefur síðan 2009 leikið stórt gestahlutverk í Supernatural sem Crowley, kóng helvítis. Sheppard og faðir hans eru meðal fárra leikara sem hafa bæði komið fram í Star Trek og Doctor Who seríunum.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Sheppard var árið 1993 í In the Name of the Fathermeð Daniel Day-Lewis og Emma Thompson, . Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Nether World, Lady in the Box, Unstoppable og Mysterious Island.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1993 In the Name of the Father Paddy Armstron
1996 Lover´s Knot Nigel Bowles
1997 Nether World California
1999 Out of the Cold Fang
2001 Lady in the Box Doug Sweeney
2001 Farewell, My Love M.J. sem Mark A. Sheppard
2001 New Alcatraz Yuri
2004 Evil Eyes Peter
2004 Unstoppable Leitch
2006 Broken Malcolm
2010 Alligator X Dr. Charles LeBlanc
2010 Mysterious Island Ungur Kaptein Nemo
2013 Sons of Liberty Ackley
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1992-1993 Silk Stalkings Eddie Bryce
Eric
2 þættir
1993 The X-Files Umsjónarmaðurinn Bob Þáttur: Fire
1995 M.A.N.T.I.S. C. Flayton Ruell Þáttur: Spider in the Tower
1997 Soldier of Fortune Christopher ´C.J.´ Yates Sjónvarpsmynd
1997-1998 Soldier of Fortune, Inc. Christopher ´C.J.´ Yates 20 þættir
1998 Sliders Jack Þáttur: Net Worth
1999 Martial Law Clay Sullivan Þáttur: Thieves Among Thieves
sem Mark A. Sheppard
1999 The Practice Eddie Wicks Þáttur: Day in Court
sem Mark A. Sheppard
2000 Star Trek: Voyager Leucon Þáttur: Child´s Play
2000 JAG ónefnt hlutverk Þáttur: A Separate Peace – Part 2
2001 The Invisible Man Yuri Gregorov Þáttur: Disceased
2001 The Chronicle Nitro Þáttur: Bring Me the Head of Tucker Burns
sem Mark A. Sheppard
2001 Special Unit 2 The Chameleon Þáttur: The Skin
2001 Lost Voyage Ian Fields Sjónvarpsmynd
2001-2002 V.I.P. Nero 2 þættir
2002 UC: Undercover Mitchell Reeves Þáttur: Manhunt
2002 Charmed Arnon Þáttur: Withces in Tights
sem Mark A. Sheppard
2002 Firefly Badger 2 þættir
sem Mark A. Sheppard
2003 Fastlane Ronan Dennehy Þáttur: Simone Says
2003 Murder, She Wrote: The Celtic Riddle Maður í bíl Sjónvarpsmynd
óskráður á lista
2003 Deep Shock Chomsky Sjónvarpsmynd
2003 Jake 2.0 Hartman Þáttur: Whiskey – Tango - Foxtrot
2004 Las Vegas George Beckwahr Þáttur: Degas Away with It
sem Mark A. Sheppard
2005 Monk Chris Downey Þáttur: Mr. Monk vs. the Cobra
2005 CSI: NY Kevin Hannigan Þáttur: Hush
2006 24 Ivan Erwich 6 þættir
2006 Without a Trace Ioannis ´Johnny´ Patani Þáttur: Requiem
sem Mark A. Sheppard
2005-2006 Medium Dr. Charles Walker 3 þættir
2007 Bionic Woman Anthony Anthros 3 þættir
sem Mark A. Sheppard
2008 Shark Rupert Stone Þáttur: One Hit Wonder
2008 In Plain Sight Russell Þáttur: One Hit Wonder
2008 The Middleman Þjónninn Neville 2 þættir
sem Mark A. Sheppard
2009 NCIS Ungur H. Pain Þáttur: Broken Bird
2009 Burn Notice Tom Prescott Þáttur: Bad Breaks
2007-2009 Battlestar Galactica Romo Lampkin 6 þættir
2009 Dollhouse Tanaka 3 þættir
Mark A. Sheppard
2009 White Collar Curtis Hagen Þáttur: Pilot
2002-2009 CSI: Crime Scene Investigation Dimitri Sadesky 2 þættir
sem Mark A. Sheppard
2008-2010 Leverage Jim Sterling 7 þættir
sem Mark A. Sheppard
2010 Chuck Yfirmaður Ringhópsins 2 þættir
Mark A. Sheppard
2009-2010 Warehouse 13 Benedict Valda 4 þættir
2011 Doctor Who Canton Everett Delaware III 2 þættir
2009-2013 Supernatural Crowley 29 þættir
2008-2012 Leverage Jim Sterling 10 þættir
2011 Prime Suspect Blackjack Mullins Þáttur: A Gorgeous Mosaic

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Hayes Moves in New Direction“. Daily News of Los Angeles. 3. apríl 1992. „They are played by Trevor Goddard, a former pro boxer, and Mark Sheppard, a drummer who has performed with the Barracudas, Robyn Hitchcock and the TV Personalities.“
  2. „Light a Big Fire“. Irish Punk and New Wave Discography. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. nóvember 2008. Sótt 27. mars 2011.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]