Marge Simpson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marjorie „Marge“ Simpson (fædd Bouvier) er skáldskapar-persóna í teiknimyndunum um Simpsonfjölskylduna og er með blátt langt hár. Leikkonan Julie Kavner ljáir Marge rödd sína. Marge er afar þolinmóð húsmoðir, stundum með vinnu, og eiginmaður hennar heitir Homer Simpson. Með honum á hún soninn Bart og dæturnar Lisu og Maggie. Nafn hennar er komið frá móður skapara þáttanna, Matt Groening.

Systur hennar eru Patty Bouvier og Selma Bouvier Terwilliger McClure Hutz Stu Simpson og móðir og faðir eru Jacqueline og Clancy Bouvier.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.