Fara í innihald

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þriðja þáttaröðin af Simpson-fjölskyldunni inniheldur 24 þætti og var sýnd á árunum 1991-1992. Yfirbragð Simpson-þáttanna var að mótast og margir gestaleikarar komu fram m.a. níu hafnaboltamenn. Þáttstjórnendur þáttaraðarinnar voru Al Jean og Mike Reiss.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 36 Stark Raving Dad 9. september 1991
Þátturinn er með mikið af tilvísunum í kvikmyndina One Flew Over the Cuckoo's Nest. Þátturinn byrjar með því að Lísa á afmæli og hefur áhyggjur yfir því hvort Bart muni gefa henni afmælisgjöf. En allar hvítu skyrtur Hómers verða bleikar eftir að Bart setti rauðu húfuna sína í þvottakörfuna. Þegar allir nema Hómer er í hvítum skyrtum heldur Burns að hann sé sjálfstætt hugsandi stjórnleysingi og lætur hann taka sálfræðipróf heim með sér.
2 37 Mr. Lisa Goes to Washington
3 38 When Flanders Failed
4 39 Bart the Murderer 10. október 1991
Þátturinn byrjar á því að Bart vaknar glaður yfir því að hafa lært heima og að þau fara í námsferð í súkkulaðiverksmiðjuna. En hundurinn étur heimadæmin hans og Bart missir af skólabílnum og verður 40 mínútum of seinn og hann gleymdi leyfinu um að fara í námsferðina svo hann verður að vera eftir.
5 40 Homer Defined
6 41 Like Father, Like Clown
7 42 Threehouse of Horror II 31. október 1991
Þetta er annar árlegi hrekkjavökjuþáttur Simpson-fjölskyldunnar. Enn á ný aðvarar Marge áhorfendurna við efni þáttarins. Svo fylgjumst við með því þegar Simpson-fjölskyldan kemur heim með sælgæti og Bart, Lísa og Hómer háma það í sig. Marge segir þeim að þau geta fengið martraðir ef þau borða of mikið. Og viti menn, þau dreymir öll sitthverja martröðina.
8 43 Lisa's Pony
9 44 Saturdays of Thunder
10 45 Flaming Moe's
11 46 Burns Verkaufen Der Kraftwerk
12 47 I Married Marge
13 48 Radio Bart
14 49 Lisa The Greek
15 50 Homer Alone
16 51 Bart the Lover
17 52 Homer at the Bat
18 53 Seperate Vocations
19 54 Dog of Death
20 55 Colonel Homer
21 56 Black Widower 9. apríl 1992
Þetta er annar þátturinn með Sideshow Bob. Samkvæmt útskýringunum DVD-setti þriðju seríu vildu þeir gera dulúðarþátt til þess að vinna Edgar-verðlaunin. Þátturinn byrjar með því að systir Marge Selma tilkynnir að hún sé byrjuð með Sideshow Bob. Bob er boðið í mat og segir frá lífi sínu í fangelsinu. Selma skrifaði honum vegna þess að tók þátt í pennavinaáætluninni. Þau urðu ástfangin og Sideshow Bob var sleppt fyrr út af góðri hegðun.
22 57 The Otto Show
23 58 Bart's Friend Falls in Love
24 59 Brother, Can You Spare Two Dimes?