Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 3
Útlit
Þriðja þáttaröðin af Simpson-fjölskyldunni inniheldur 24 þætti og var sýnd á árunum 1991-1992. Yfirbragð Simpson-þáttanna var að mótast og margir gestaleikarar komu fram m.a. níu hafnaboltamenn. Þáttstjórnendur þáttaraðarinnar voru Al Jean og Mike Reiss.
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Þáttur Nr. | # | Titill | Sýnt í USA | |
---|---|---|---|---|
1 | 36 | Stark Raving Dad | 9. september 1991 | |
Þátturinn er með mikið af tilvísunum í kvikmyndina One Flew Over the Cuckoo's Nest. Þátturinn byrjar með því að Lísa á afmæli og hefur áhyggjur yfir því hvort Bart muni gefa henni afmælisgjöf. En allar hvítu skyrtur Hómers verða bleikar eftir að Bart setti rauðu húfuna sína í þvottakörfuna. Þegar allir nema Hómer er í hvítum skyrtum heldur Burns að hann sé sjálfstætt hugsandi stjórnleysingi og lætur hann taka sálfræðipróf heim með sér. | ||||
2 | 37 | Mr. Lisa Goes to Washington | ||
3 | 38 | When Flanders Failed | ||
4 | 39 | Bart the Murderer | 10. október 1991 | |
Þátturinn byrjar á því að Bart vaknar glaður yfir því að hafa lært heima og að þau fara í námsferð í súkkulaðiverksmiðjuna. En hundurinn étur heimadæmin hans og Bart missir af skólabílnum og verður 40 mínútum of seinn og hann gleymdi leyfinu um að fara í námsferðina svo hann verður að vera eftir. | ||||
5 | 40 | Homer Defined | ||
6 | 41 | Like Father, Like Clown | ||
7 | 42 | Threehouse of Horror II | 31. október 1991 | |
Þetta er annar árlegi hrekkjavökjuþáttur Simpson-fjölskyldunnar. Enn á ný aðvarar Marge áhorfendurna við efni þáttarins. Svo fylgjumst við með því þegar Simpson-fjölskyldan kemur heim með sælgæti og Bart, Lísa og Hómer háma það í sig. Marge segir þeim að þau geta fengið martraðir ef þau borða of mikið. Og viti menn, þau dreymir öll sitthverja martröðina. | ||||
8 | 43 | Lisa's Pony | ||
9 | 44 | Saturdays of Thunder | ||
10 | 45 | Flaming Moe's | ||
11 | 46 | Burns Verkaufen Der Kraftwerk | ||
12 | 47 | I Married Marge | ||
13 | 48 | Radio Bart | ||
14 | 49 | Lisa The Greek | ||
15 | 50 | Homer Alone | ||
16 | 51 | Bart the Lover | ||
17 | 52 | Homer at the Bat | ||
18 | 53 | Seperate Vocations | ||
19 | 54 | Dog of Death | ||
20 | 55 | Colonel Homer | ||
21 | 56 | Black Widower | 9. apríl 1992 | |
Þetta er annar þátturinn með Sideshow Bob. Samkvæmt útskýringunum DVD-setti þriðju seríu vildu þeir gera dulúðarþátt til þess að vinna Edgar-verðlaunin. Þátturinn byrjar með því að systir Marge Selma tilkynnir að hún sé byrjuð með Sideshow Bob. Bob er boðið í mat og segir frá lífi sínu í fangelsinu. Selma skrifaði honum vegna þess að tók þátt í pennavinaáætluninni. Þau urðu ástfangin og Sideshow Bob var sleppt fyrr út af góðri hegðun. | ||||
22 | 57 | The Otto Show | ||
23 | 58 | Bart's Friend Falls in Love | ||
24 | 59 | Brother, Can You Spare Two Dimes? | ||