Fara í innihald

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 8

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 8 inniheldur 25 þætti og var sýnd frá október 1996 til maí 1997. Þetta er í annað og síðasta skiptið sem Simpsons þáttaröð er stjórnað af Bill Oakley og Josh Weinstein.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 131 Treehouse of Horror VII
2 132 You Only Move Twice
3 133 The Homer They Fall
4 134 Burns, Baby Burns
5 135 Bart After Dark
6 136 A Milhouse Devided
7 137 Lisa's Date with Density
8 138 Hurricane Needy
9 139 El Viaje Misterioso de Neustro Jomer
10 140 The Springfield Files
11 141 The Twisted World of Marge Simpson
12 142 Mountain of Madness
13 143 Simpsonscalifragilisticexpiala (d'oh) cious
14 144 The Itcy & Scratchy & Poochie Show
15 145 Homer's Phobia
16 146 The Brother From Another Series
Þátturinn inniheldur smáskopstælingu af gamanþáttunum Frasier. Simpson-fjölskyldan er að horfa á sérstakan þátt Krustys þar sem hann er að skemmta föngum í Springfield-fangelsinu. Þar sér fjölskildan Aukanúmera-Bob og Bart óttast að hann reyni að sleppa og drepa hann. Í fangelsinu sýnir Bob fyrirmyndarhegðun og er í kirkjukór fangelsins. Séra Lovejoy er stolltur af Bob og vill að hann taki þátt í atvinnunámskeiði fanga og maðurinn sem ræður hann er bróðir hans Cecil Terwilliger.
17 147 My Sister, My Sitter
18 148 Homer vs. The Eighteenth Amendment
19 149 Grade School Confidential
20 150 The Canine Mutiny
21 151 The Old Man and Lisa
22 152 In Marge We Trust
23 153 Homer's Enemy
24 154 The Simpsons Spin-Off Showcase
25 155 The Secret War of Lisa Simpson