Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 2
Útlit
Önnur þáttaröð Simpsons inniheldur 22 þætti og var sýnd á árunum 1990-1991. Eftir vinsældir fyrstu Simpson-þáttaraðarinnar samdi FOX um að gera aðra, en þeir gerðu þau mistök að halda að þeir gætu slegið út Cosby-þættina með Simpsons og færðu útsendingartíma Simpsons frá sunnudagskvöldum yfir á fimmtudagskvöld á sama tíma Cosby var sýndur. Við þetta fækkaði töluvert áhorf Simpson-þáttanna.
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Þáttur Nr. | # | Titill | Sýnt í USA | |
---|---|---|---|---|
1 | 14 | Bart gets an F | ||
2 | 15 | Simpson and Delilah | ||
3 | 16 | Treehouse of Horror | 24. október 1990 | |
Þetta er þriðji þáttur annarrar þáttaraðar og fyrsti hrekkjavökuþáttur Simpsons. Þátturinn opnar með því Marge að aðvarar áhorfendur um innihald þáttarins. Síðan fylgjumst við með hrekkjavökunni hjá Simpson-fjölskyldunni. Bart og Lísa segja hvort öðru þrjár draugasögur. | ||||
4 | 17 | Two Cars in Every Garage and Three Eyes on Every Fish | ||
5 | 18 | Dancin' Homer | ||
6 | 19 | Dead Putting Society | ||
7 | 20 | Bart vs. Thanksgiving | ||
8 | 21 | Bart the Daredevil | ||
9 | 22 | Itchy & Scratchy & Marge | ||
10 | 23 | Bart Gets Hit by a Car | ||
11 | 24 | One Fish, Two Fish, Blowfish, Blue Fish | ||
12 | 25 | The Way We Was | ||
13 | 26 | Homer vs. Lisa and the 8th Commandment | ||
14 | 27 | Principal Charming | ||
15 | 28 | Oh Brother, Where Art Thou? | ||
16 | 29 | Bart's Dog Gets an F | ||
17 | 30 | Old Money | ||
18 | 31 | Brush with Greatness | ||
19 | 32 | Lisa's Substitute | ||
20 | 33 | The War of the Simpsons | ||
21 | 34 | Three Men and a Comic Book | ||
22 | 35 | Blood Feud | ||