Fara í innihald

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Önnur þáttaröð Simpsons inniheldur 22 þætti og var sýnd á árunum 1990-1991. Eftir vinsældir fyrstu Simpson-þáttaraðarinnar samdi FOX um að gera aðra, en þeir gerðu þau mistök að halda að þeir gætu slegið út Cosby-þættina með Simpsons og færðu útsendingartíma Simpsons frá sunnudagskvöldum yfir á fimmtudagskvöld á sama tíma Cosby var sýndur. Við þetta fækkaði töluvert áhorf Simpson-þáttanna.

Þáttur Nr. # Titill Sýnt í USA
1 14 Bart gets an F
2 15 Simpson and Delilah
3 16 Treehouse of Horror 24. október 1990
Þetta er þriðji þáttur annarrar þáttaraðar og fyrsti hrekkjavökuþáttur Simpsons. Þátturinn opnar með því Marge að aðvarar áhorfendur um innihald þáttarins. Síðan fylgjumst við með hrekkjavökunni hjá Simpson-fjölskyldunni. Bart og Lísa segja hvort öðru þrjár draugasögur.
4 17 Two Cars in Every Garage and Three Eyes on Every Fish
5 18 Dancin' Homer
6 19 Dead Putting Society
7 20 Bart vs. Thanksgiving
8 21 Bart the Daredevil
9 22 Itchy & Scratchy & Marge
10 23 Bart Gets Hit by a Car
11 24 One Fish, Two Fish, Blowfish, Blue Fish
12 25 The Way We Was
13 26 Homer vs. Lisa and the 8th Commandment
14 27 Principal Charming
15 28 Oh Brother, Where Art Thou?
16 29 Bart's Dog Gets an F
17 30 Old Money
18 31 Brush with Greatness
19 32 Lisa's Substitute
20 33 The War of the Simpsons
21 34 Three Men and a Comic Book
22 35 Blood Feud