Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eftir vinsældir fyrstu Simpson-þáttaraðarinnar samdi FOX um að gera aðra, en þeir gerðu þau mistök að halda að þeir gætu slegið út Cosby-þættina með Simpsons og færðu útsendingartíma Simpsons frá sunnudagskvöldum yfir á fimmtudagskvöld á sama tíma Cosby var sýndur. Við þetta fækkaði töluvert áhorf Simpson-þáttanna. Þáttaröðin inniheldur 22 þætti og var sýnd á árunum 1990-1991.

Bart Gets an F[breyta | breyta frumkóða]

Simpson and Delilah[breyta | breyta frumkóða]

Treehouse of Horror[breyta | breyta frumkóða]

Treehouse of Horror er þriðji þáttur annarrar þáttaraðar og fyrsti hrekkjavökuþáttur Simpsons. Þátturinn er þrískiptur og var fyrst sýndur 24. október 1990.

Opnun[breyta | breyta frumkóða]

Þátturinn opnar með því Marge að aðvarar áhorfendur um innihald þáttarins. Síðan fylgjumst við með hrekkjavökunni hjá Simpson-fjölskyldunni. Bart og Lísa segja hvort öðru þrjár draugasögur.

Bad Dream House[breyta | breyta frumkóða]

Simpson-fjölskyldan flytur í gamalt hús. Marge er ekki viss um að húsið sé góður staður til að búa. Sérstaklega þegar húsið virðist vera lifandi og sannfærir Hómer, Bart, Lísu og Maggí um að drepa hvert annað. Marge stöðvar þau og rökræðir við húsið um að það þurfi að vera kurteist ef þau eigi að búa í sátt og samlyndi. Húsið eyðir sjálfu sér frekar en að búa með Simpson-fjölskyldunni!

Hungry are the Damned[breyta | breyta frumkóða]

Þegar fjölskyldan er að grilla verða þau numinn burt af geimverum. Geimverurnar gefa þeim veislumat og veita þeim sjónvarp sem nær öllum stöðvunum nema HBO því það er of dýrt. Lísu finnst þetta allt saman undarlegt þar til hún finnur matreiðslubók, "How to Cook Humans", en í ljós kemur að það stendur bara "How to Cook for Humans". Geimverurnar hneykslast og skila fjölskyldunni sem er reið út í Lísu.

The Raven[breyta | breyta frumkóða]

Nú heyrum Simpson-útgáfuna af kvæði Edgars Allan Poe Hrafninn. Hómer er sögupersónann sem þarfa að kljást við óþekktar hrafn. Þulurinn er James Earl Jones.


Gestaleikari: James Earl Jones

Höfundar: John Swartzwelder (Bad Dream House), Jay Kogen og Wallace Wolodarsky (Hungry are the Damned) og Sam Simon og Edgar Allan Poe (The Raven)

Leikstjórar: Wes Archer (Bad Dream House), Rich Moore (Hungry are the Damned) og David Silverman (The Raven)

Two Cars in Every Garage and Three Eyes on Every Fish[breyta | breyta frumkóða]

Dancin' Homer[breyta | breyta frumkóða]

Dead Putting Society[breyta | breyta frumkóða]

Bart vs. Thanksgiving[breyta | breyta frumkóða]

Bart the Daredevil[breyta | breyta frumkóða]

Itchy & Scratchy & Marge[breyta | breyta frumkóða]

Bart Gets Hit by a Car[breyta | breyta frumkóða]

One Fish, Two Fish, Blowfish, Blue Fish[breyta | breyta frumkóða]

The Way We Was[breyta | breyta frumkóða]

Homer vs. Lisa and the 8th Commandment[breyta | breyta frumkóða]

Principal Charming[breyta | breyta frumkóða]

Oh Brother, Where Art Thou?[breyta | breyta frumkóða]

Bart's Dog Gets an F[breyta | breyta frumkóða]

Old Money[breyta | breyta frumkóða]

Brush with Greatness[breyta | breyta frumkóða]

Lisa's Substitute[breyta | breyta frumkóða]

The War of the Simpsons[breyta | breyta frumkóða]

Three Men and a Comic Book[breyta | breyta frumkóða]

Blood Feud[breyta | breyta frumkóða]